Massa varð annar á æfingunni 31. október 2008 18:32 Fernando Alonso varð óvænt fjótastur allra á æfingum í Brasilíu í dag. mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag. Massa varð annar á æfingunni og keppinautur hans um titilinn, Lewis Hamilton varð aðeins níundi og virtist í vanda með bíl sinn. Hann gerði mistök í lokahring sínum og hætti eftir eina beygju. Massa kvaðst ánægður með daginn og árangur Alonso væri mikilvægur fyrir Ferrari, ef hann gengi eftir. Massa segir að Alonso, ökumönnum BMW og fleiri verði að ganga vel, til að hann geti orðið meistari. Ef Massa vinnur mótið, þá verður Hamilton að verða neðar en í fimmta sæti. Líkurnar á titili eru því með Hamilton, en hann var ekki sáttur við árangur sinn í dag. Tímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:12.296 43 2. Massa Ferrari (B) 1:12.353 + 0.057 41 3. Trulli Toyota (B) 1:12.435 + 0.139 44 4. Raikkonen Ferrari (B) 1:12.600 + 0.304 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:12.650 + 0.354 45 6. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.687 + 0.391 47 7. Piquet Renault (B) 1:12.703 + 0.407 44 8. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:12.761 + 0.465 42 9. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:12.827 + 0.531 33 10. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:12.886 + 0.590 42 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur heitið Felipe Massa í titilslagnum náði besta tíma á æfingum ökumanna í Brasilíu í dag. Massa varð annar á æfingunni og keppinautur hans um titilinn, Lewis Hamilton varð aðeins níundi og virtist í vanda með bíl sinn. Hann gerði mistök í lokahring sínum og hætti eftir eina beygju. Massa kvaðst ánægður með daginn og árangur Alonso væri mikilvægur fyrir Ferrari, ef hann gengi eftir. Massa segir að Alonso, ökumönnum BMW og fleiri verði að ganga vel, til að hann geti orðið meistari. Ef Massa vinnur mótið, þá verður Hamilton að verða neðar en í fimmta sæti. Líkurnar á titili eru því með Hamilton, en hann var ekki sáttur við árangur sinn í dag. Tímarnir í dag 1. Alonso Renault (B) 1:12.296 43 2. Massa Ferrari (B) 1:12.353 + 0.057 41 3. Trulli Toyota (B) 1:12.435 + 0.139 44 4. Raikkonen Ferrari (B) 1:12.600 + 0.304 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:12.650 + 0.354 45 6. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:12.687 + 0.391 47 7. Piquet Renault (B) 1:12.703 + 0.407 44 8. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:12.761 + 0.465 42 9. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:12.827 + 0.531 33 10. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:12.886 + 0.590 42
Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira