Reggina krækti í stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2008 16:25 Úr leik Reggina og Juventus í síðasta mánuði. Nordic Photos / AFP Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. Emil Hallfreðsson sat allan leikinn á varamannabekk Reggina en þetta var fyrsti leikur nýs þjálfara liðsins sem var ráðinn nú í vikunni. Reggina er sem fyrr í næstneðsta sæti deildarinnar en nú með þrettán stig. Juventus minnkaði forskot Inter á toppi deildarinnar í sex stig er liðið vann 3-1 útisigur á Atalanta í dag. Alessandro Del Piero og Nicola Legrottaglie komu Juventus í 2-0 í fyrri hálfleik en Christian Vieri minnkaði muninnn í upphafi þess síðari. Amauri innsiglaði svo sigurinn undir lok leiksins. Fiorentina kom sér upp í þriðja sæti deildarinnar með 1-0 sigri á Sampdoria eftir að Napoli tapaði óvænt fyrir Torino á útivelli. Napoli og AC Milan koma næst með 30 stig en AC Milan á leik til góða. Roma gengur sem fyrr illa að koma sér í efri hluta deildarinnar en liðið tapaði í dag fyrir Catania, 3-2. Roma er í ellefta sæti deildarinnar með 23 stig. Úrslit dagsins: Atalanta - Juventus 1-3 Cagliari - Reggina 1-1 Catania - Roma 3-2 Chievo - Genoa 0-1 Lecce - Bologna 0-0 Sampdoria - Fiorentina 0-1 Torino - Napoli 1-0 Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. Emil Hallfreðsson sat allan leikinn á varamannabekk Reggina en þetta var fyrsti leikur nýs þjálfara liðsins sem var ráðinn nú í vikunni. Reggina er sem fyrr í næstneðsta sæti deildarinnar en nú með þrettán stig. Juventus minnkaði forskot Inter á toppi deildarinnar í sex stig er liðið vann 3-1 útisigur á Atalanta í dag. Alessandro Del Piero og Nicola Legrottaglie komu Juventus í 2-0 í fyrri hálfleik en Christian Vieri minnkaði muninnn í upphafi þess síðari. Amauri innsiglaði svo sigurinn undir lok leiksins. Fiorentina kom sér upp í þriðja sæti deildarinnar með 1-0 sigri á Sampdoria eftir að Napoli tapaði óvænt fyrir Torino á útivelli. Napoli og AC Milan koma næst með 30 stig en AC Milan á leik til góða. Roma gengur sem fyrr illa að koma sér í efri hluta deildarinnar en liðið tapaði í dag fyrir Catania, 3-2. Roma er í ellefta sæti deildarinnar með 23 stig. Úrslit dagsins: Atalanta - Juventus 1-3 Cagliari - Reggina 1-1 Catania - Roma 3-2 Chievo - Genoa 0-1 Lecce - Bologna 0-0 Sampdoria - Fiorentina 0-1 Torino - Napoli 1-0
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira