Montgomery kærður fyrir heróínsölu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. maí 2008 10:56 Tim Montgomery árið 2005. Nordic Photos / AFP Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að spretthlauparinn Tim Montgomery hefur verið kærður fyrir að selja heróín. Hann var handtekinn á miðvikudaginn fyrir að selja meira en 100 grömm af heróíni frá 2007 til þessa árs. Hann er nú í gæsluvarðhaldi. Montgomery hefur þegar játað á sig kæru vegna ávísunafölsunar í New York og verður sakfelling kveðin upp í næsta mánuði í því máli. Hann var eitt sinn í sambandi með Marion Jones og eiga þau eitt barn saman. Hún er nú í fangelsi fyrir að ljúga af yfirvöldum þar sem hún hélt því fram að hún hafi ekki tekið ólögleg lyf auk þess sem hún hélt því fram að hún vissi ekkert ávísunarfals Montgomery. Montgomery hætti keppni í spretthlaupi árið 2005 eftir að hann var dæmdur í tveggja ára bann vegna lyfjamisnotkunar. Allur árangur hans frá 31. mars 2001 var þurrkaður út, til að mynda heimsmet hans í 100 m hlaupi sem hann setti árið 2002. Jamaíkumaðurinn Asafa Powell hefur síðan þátt bætt heimsmetið. Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að spretthlauparinn Tim Montgomery hefur verið kærður fyrir að selja heróín. Hann var handtekinn á miðvikudaginn fyrir að selja meira en 100 grömm af heróíni frá 2007 til þessa árs. Hann er nú í gæsluvarðhaldi. Montgomery hefur þegar játað á sig kæru vegna ávísunafölsunar í New York og verður sakfelling kveðin upp í næsta mánuði í því máli. Hann var eitt sinn í sambandi með Marion Jones og eiga þau eitt barn saman. Hún er nú í fangelsi fyrir að ljúga af yfirvöldum þar sem hún hélt því fram að hún hafi ekki tekið ólögleg lyf auk þess sem hún hélt því fram að hún vissi ekkert ávísunarfals Montgomery. Montgomery hætti keppni í spretthlaupi árið 2005 eftir að hann var dæmdur í tveggja ára bann vegna lyfjamisnotkunar. Allur árangur hans frá 31. mars 2001 var þurrkaður út, til að mynda heimsmet hans í 100 m hlaupi sem hann setti árið 2002. Jamaíkumaðurinn Asafa Powell hefur síðan þátt bætt heimsmetið.
Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira