Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningur og bakstur: 40 mín Fjöldi matargesta: 10 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Leiðbeiningar Bræðið súkkulaðið og smjörið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Látið kólna lítillega án þess að stífna. Skiljið eggin og þeytið eggjahvíturnar (6 stk) uns froðukenndar, bætið þá þriðjungi af sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið þá öðrum þriðjungi í og þeytið áfram. Bætið restinni í og þeytið uns deigið er þykkt og gljáandi. Bætið eggjarauðunum í súkkulaðið og blandið vel saman. Bætið að lokum marensinum varlega út í súkkulaðið, fyrst einum þriðja og svo rest. Smyrjið kaffibolla að innan með smjöri og stráið svo í hveiti. Hvolfið bollunum og bankið hveitileifarnar úr. Hálffyllið bollana með deiginu og bakið í 15-18 mínútur við 180°C. Berið fram í bollunum með vanilluís eða rjóma.Athugasemdir Best er að nota bolla sem eru því sem næst 7cm í þvermál og 6 cm á dýpt. 45 g Ósaltað smjör 230 g Dökkt súkkulaði Gott súkkulaði 3 stk egg 3 stk eggjahvítur 65 g sykur Uppskrift af Nóatún.is Eftirréttir Jólamatur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun
Eldunartími: Undirbúningur og bakstur: 40 mín Fjöldi matargesta: 10 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Leiðbeiningar Bræðið súkkulaðið og smjörið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Látið kólna lítillega án þess að stífna. Skiljið eggin og þeytið eggjahvíturnar (6 stk) uns froðukenndar, bætið þá þriðjungi af sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið þá öðrum þriðjungi í og þeytið áfram. Bætið restinni í og þeytið uns deigið er þykkt og gljáandi. Bætið eggjarauðunum í súkkulaðið og blandið vel saman. Bætið að lokum marensinum varlega út í súkkulaðið, fyrst einum þriðja og svo rest. Smyrjið kaffibolla að innan með smjöri og stráið svo í hveiti. Hvolfið bollunum og bankið hveitileifarnar úr. Hálffyllið bollana með deiginu og bakið í 15-18 mínútur við 180°C. Berið fram í bollunum með vanilluís eða rjóma.Athugasemdir Best er að nota bolla sem eru því sem næst 7cm í þvermál og 6 cm á dýpt. 45 g Ósaltað smjör 230 g Dökkt súkkulaði Gott súkkulaði 3 stk egg 3 stk eggjahvítur 65 g sykur Uppskrift af Nóatún.is
Eftirréttir Jólamatur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun