Kalkúnn í púrtvínssósu 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Kalkúnn í púrtvínssósu LeiðbeiningarFuglinn er kryddaður með salvíu, salti og pipar, settur á steikarfat og steiktur í 180° heitum ofni í 40 mín. á hvert kíló eða þar til hann hefur náð 70° í kjarna.Sósan:Soðið, púrtvínið, sinnep og salvía er sett í pott og soðið létt saman, þykkt með smjörbollunni, kryddað með salti og pipar og rjómanum að lokum bætt út í. pipar salt 2 Msk. salvía 100 g smjör 1 Stk. Kalkúnn , ca 5 kg 800 g Argentínu kalkúnafylling Sósa: 1 Stk. appelsína hveiti , smjörbolla til að þykkja 700 ml. kjúklingasoð 250 ml. púrtvín , dökkt 1 peli rjómi 1 Tsk. salvía smjör, smjörbolla til að þykkja 1 Msk. Dijon sinnep Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Fjöldi matargesta: 4 Kalkúnn í púrtvínssósu LeiðbeiningarFuglinn er kryddaður með salvíu, salti og pipar, settur á steikarfat og steiktur í 180° heitum ofni í 40 mín. á hvert kíló eða þar til hann hefur náð 70° í kjarna.Sósan:Soðið, púrtvínið, sinnep og salvía er sett í pott og soðið létt saman, þykkt með smjörbollunni, kryddað með salti og pipar og rjómanum að lokum bætt út í. pipar salt 2 Msk. salvía 100 g smjör 1 Stk. Kalkúnn , ca 5 kg 800 g Argentínu kalkúnafylling Sósa: 1 Stk. appelsína hveiti , smjörbolla til að þykkja 700 ml. kjúklingasoð 250 ml. púrtvín , dökkt 1 peli rjómi 1 Tsk. salvía smjör, smjörbolla til að þykkja 1 Msk. Dijon sinnep Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira