Hamilton fljótastur á fyrstu æfingu í Kína 17. október 2008 05:24 Lewis Hamilton náði besta tíma á hinni mikilfenglegu Sjanghæ braut í nótt. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var sneggstur á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í Kína í nóttt. Hann var 0.4 sekúndum fljótari en aðal keppinauturinn Felipe Massa. McLaren og Ferrari bílarnir voru í efstu sætunum. Nokkuð var um að menn færu útaf og Kimi Raikkönen snarsnerist á brautinni ásamt fleirum. Seinni æfing dagsins hefst kl. 06.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Nokkur fjöldi Íslendinga verður á mótinu í Sjanghæ í Kína en Hamilton getur tryggt sér titilinn ef hann nær í sex stig umfram Massa. Tímarnir í Sjanghæ 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.630 23 2. Massa Ferrari (B) 1:36.020 + 0.390 24 3. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.052 + 0.422 23 4. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.103 + 0.473 21 5. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.507 + 0.877 25 6. Alonso Renault (B) 1:36.661 + 1.031 25 7. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:37.040 + 1.410 23 8. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.070 + 1.440 32 9. Piquet Renault (B) 1:37.180 + 1.550 30 10. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:37.278 + 1.648 25 11. Webber Red Bull-Renault (B) 1:37.491 + 1.861 26 12. Button Honda (B) 1:37.619 + 1.989 25 13. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:37.630 + 2.000 23 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:37.638 + 2.008 22 15. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:37.638 + 2.008 26 16. Glock Toyota (B) 1:37.664 + 2.034 29 17. Barrichello Honda (B) 1:37.827 + 2.197 28 18. Trulli Toyota (B) 1:38.219 + 2.589 24 19. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:38.285 + 2.655 25 20. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:38.479 + 2.849 26
Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira