Immelman sigraði á Masters 13. apríl 2008 23:43 Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman kom sá og sigraði á 72. Masters mótinu í golfi sem lauk á Augusta vellinum í Georgíu í kvöld. Immelman lék á 75 höggum á lokahringnum og lék samtals á átta undir pari. Hann er fyrsti maðurinn í meira en þrjá áratugi til að leiða mótið frá upphafi til enda. Immelman sýndi yfirvegun á lokahringnum þrátt fyrir að Tiger Woods hefði sótt hart að honum í dag, en Woods fór úr fimmta sæti í annað með því að leika á 72 höggum í dag. Honum mistókst þar með að vinna sigur á öllum risamótum ársins. Lokastaða efstu manna: -8 T.Immelman -5 T Woods -4 S. Cink -4 B. Snedeker -2 P. Mickelson -2 P. Harrington -2 S. Flesch -1 M. Jimenez -1 R. Karlsson -1 A. Romero Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman kom sá og sigraði á 72. Masters mótinu í golfi sem lauk á Augusta vellinum í Georgíu í kvöld. Immelman lék á 75 höggum á lokahringnum og lék samtals á átta undir pari. Hann er fyrsti maðurinn í meira en þrjá áratugi til að leiða mótið frá upphafi til enda. Immelman sýndi yfirvegun á lokahringnum þrátt fyrir að Tiger Woods hefði sótt hart að honum í dag, en Woods fór úr fimmta sæti í annað með því að leika á 72 höggum í dag. Honum mistókst þar með að vinna sigur á öllum risamótum ársins. Lokastaða efstu manna: -8 T.Immelman -5 T Woods -4 S. Cink -4 B. Snedeker -2 P. Mickelson -2 P. Harrington -2 S. Flesch -1 M. Jimenez -1 R. Karlsson -1 A. Romero
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira