Eiður Smári: Engar afsakanir 10. apríl 2008 10:30 Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Revista á Sky sjónvarpsstöðinni í gær. Þar talaði hann m.a. um vandræðin á liði Barcelona í vetur og möguleika þess á að vinna titla í vor. Smelltu hér til að sjá viðtalið við Eið Smára. Barcelona hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarnar vikur og hefur farið illa með góð tækifæri til að komast upp að hlið Real Madrid á toppnum. "Í hvert sinn sem við höfum komist á hæla Real höfum við klikkað á því að nýta okkur það. Real hefur á sama hátt fengið tækifæri til að stinga af, en það hefur heldur ekki tekist. Svo má nefna lið eins og Villarreal, sem er að gera góða hluti þó enginn tali um það. Þeir sýndu það þegar þeir komu á Nou Camp og lögðu okkur," sagði Eiður. "Við verðum bara að reyna að vinna stöðugleika og reyna að vera taplausir það sem eftir lifir af deildarkeppninni. Þá eigum við ef til vill möguleika á titlinum." Möguleikar í Meistaradeildinni Barcelona sló Schalke út í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og Eiður telur að kannski sé Meistaradeildin líklegasti vettvangur liðsins til að vinna titil í vor. "Fólk sér meiri möguleika fyrir okkur í Meistaradeildinni en í deildinni n´na. En hver veit, þetta gæti allt verið búið að breytast í næstu viku ef við náum að saxa á forskot Real í deildinni. Það getur þó vel verið að við eigum mesta möguleika í Evrópukeppninni, þó það sé vissulega erfið keppni." Meiðsli eru ekki afsökun Meiðsli hafa vissulega sett strik í reikninginn hjá Barcelona í vetur þar sem helstu stórstjörnur liðsins hafa misst úr marga leiki. Eiður vill ekki meina að það sér lögmæt afsökun til að útskýra erfiðleika Barcelona. "Við ættum að vera með leikmannahóp sem getur staðið af sér meiðsli, en við höfum átt það til að misstíga okkur í deildinni, en á tíðum sem við hefðum átt að vera setja pressu á Real - settu þeir einmitt meiri pressu á okkur. Það er ódýrt að kenna meiðslum um þessi vandræði okkar, því við höfum alveg tapað leikjum með okkar sterkasta lið líka. Það eru einhverjar aðrar ástæður að baki," sagði Eiður. Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Revista á Sky sjónvarpsstöðinni í gær. Þar talaði hann m.a. um vandræðin á liði Barcelona í vetur og möguleika þess á að vinna titla í vor. Smelltu hér til að sjá viðtalið við Eið Smára. Barcelona hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarnar vikur og hefur farið illa með góð tækifæri til að komast upp að hlið Real Madrid á toppnum. "Í hvert sinn sem við höfum komist á hæla Real höfum við klikkað á því að nýta okkur það. Real hefur á sama hátt fengið tækifæri til að stinga af, en það hefur heldur ekki tekist. Svo má nefna lið eins og Villarreal, sem er að gera góða hluti þó enginn tali um það. Þeir sýndu það þegar þeir komu á Nou Camp og lögðu okkur," sagði Eiður. "Við verðum bara að reyna að vinna stöðugleika og reyna að vera taplausir það sem eftir lifir af deildarkeppninni. Þá eigum við ef til vill möguleika á titlinum." Möguleikar í Meistaradeildinni Barcelona sló Schalke út í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær og Eiður telur að kannski sé Meistaradeildin líklegasti vettvangur liðsins til að vinna titil í vor. "Fólk sér meiri möguleika fyrir okkur í Meistaradeildinni en í deildinni n´na. En hver veit, þetta gæti allt verið búið að breytast í næstu viku ef við náum að saxa á forskot Real í deildinni. Það getur þó vel verið að við eigum mesta möguleika í Evrópukeppninni, þó það sé vissulega erfið keppni." Meiðsli eru ekki afsökun Meiðsli hafa vissulega sett strik í reikninginn hjá Barcelona í vetur þar sem helstu stórstjörnur liðsins hafa misst úr marga leiki. Eiður vill ekki meina að það sér lögmæt afsökun til að útskýra erfiðleika Barcelona. "Við ættum að vera með leikmannahóp sem getur staðið af sér meiðsli, en við höfum átt það til að misstíga okkur í deildinni, en á tíðum sem við hefðum átt að vera setja pressu á Real - settu þeir einmitt meiri pressu á okkur. Það er ódýrt að kenna meiðslum um þessi vandræði okkar, því við höfum alveg tapað leikjum með okkar sterkasta lið líka. Það eru einhverjar aðrar ástæður að baki," sagði Eiður.
Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira