Þriðji sigur Serenu á Flushing Meadows Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2008 09:13 Serena Williams með sigurlaun sín og Jelena Jankovic með silfurverðlaun sín. Nordic Photos / AFP Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Hún bar sigurorð af Jelenu Jankovic frá Serbíu í úrslitum, 6-4 og 7-5 en Jankovic var að keppa í úrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum, þó svo hún sé í öðru sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Jankovic byrjaði betur í viðureigninni en Serena barðist fyrir sínu og vann uppgjöfina af Jankoviv í þrígang. Hún kláraði svo annað settið með miklu öryggi. Þetta var hennar níundi sigur á risamóti en hún hefur unnið opna ástralska þrisvar, Wimbledon-mótið tvívegis og opna franska einu sinni. Systir hennar, Venus, vann á Wimbledon-mótinu nú í ár. Með sigrinum kom hún sér í efsta sæti áðurnefnda styrkleikalista. „Ég var nú ekki einu sinni að reyna að ná efsta sætinu og það var bara bónus. En það var töfrum líkast hvernig ég náði að láta allt koma heim og saman. Þetta er svo sérstakt því ég hef unnið hörðum höndum fyrir þessu." „Ég er ekki búin. Mér finnst ég vera svo ung og orkumikil í hverri einustu viku. Mér líður eins og ég hafi öðlast glænýjan feril," sagði hin 26 ára gamla Serena. Erlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Hún bar sigurorð af Jelenu Jankovic frá Serbíu í úrslitum, 6-4 og 7-5 en Jankovic var að keppa í úrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum, þó svo hún sé í öðru sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Jankovic byrjaði betur í viðureigninni en Serena barðist fyrir sínu og vann uppgjöfina af Jankoviv í þrígang. Hún kláraði svo annað settið með miklu öryggi. Þetta var hennar níundi sigur á risamóti en hún hefur unnið opna ástralska þrisvar, Wimbledon-mótið tvívegis og opna franska einu sinni. Systir hennar, Venus, vann á Wimbledon-mótinu nú í ár. Með sigrinum kom hún sér í efsta sæti áðurnefnda styrkleikalista. „Ég var nú ekki einu sinni að reyna að ná efsta sætinu og það var bara bónus. En það var töfrum líkast hvernig ég náði að láta allt koma heim og saman. Þetta er svo sérstakt því ég hef unnið hörðum höndum fyrir þessu." „Ég er ekki búin. Mér finnst ég vera svo ung og orkumikil í hverri einustu viku. Mér líður eins og ég hafi öðlast glænýjan feril," sagði hin 26 ára gamla Serena.
Erlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira