Dallas lagði Golden State 3. janúar 2008 09:38 Menn tókust hart á í Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Golden State 121-99 og hefur nú unnið sigur í báðum viðureignum liðanna í vetur. Golden State hafði sterk tök á Dallas á síðustu leiktíð og sló Texas-liðið út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar eins og frægt varð. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas en Stephen Jackson skoraði 23 stig fyrir Golden State. Detroit vann tíunda sigurinn í röð með því að leggja Washington 106-93. Rip Hamilton skoraði 20 stig fyrir Detroit en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Cleveland lagði Atlanta 98-94 þar sem LeBron James skoraði 36 stig fyrir heimamenn en Joe Johnson skoraði 24 stig fyrir Atlanta. Cleveland verður í eldlínunni á Sýn á föstudagskvöldið þar sem liðið mætir Sacramento í beinni útsendingu. Memphis vann loksins sigur eftir fimm töp í röð þegar liðið skellti Indiana 90-72 á útivelli. Pau Gasol skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis en Mike Dunleavy skoraði 16 stig fyrir Indiana. New Jersey vann góðan sigur á Orlando á útivelli 96-95 þar sem Vince Carter skoraði 18 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu skoraði 23 stig fyrir heimamenn, sem gengur betur á útivöllum en heima í vetur. Chicago lagði Charlotte á útivelli 109-97. Ben Gordon skoraði 22 stig fyrir gestina en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Charlotte. Boston vann nauman heimasigur á Houston 97-93 þar sem Bonzi Wells skoraði 25 stig fyrir Houston en Kevin Garnett skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Boston. Milwaukee lagði Miami á útivelli 103-98 þar sem Dwyane Wade skoraði 27 stig fyrir heimamenn en Mo Williams 25 stig fyrir gestina. Shaquille O´Neal og Jason Williams voru ekki með Miami í leiknum vegna meiðsla. New York tapaði enn og aftur heima og nú fyrir Sacramento 107-97. John Salmons skoraði 32 stig fyrir Sacramento en Eddy Curry skoraði 24 stig fyrir New York. Sacramento er nú án þriggja byrjunarliðsmanna eftir að Ron Artest bættist á meiðslalistann. Hann verður frá í nokkrar vikur. Portland komst aftur á sigurbraut eftir 90-79 sigur á Minnesota. Al Jefferson skoraði 29 stig og hirti 16 fráköst fyrir Minnesota, en Brandon Roy skoraði 24 stig fyrir Portland. Utah lagði Philadelphia 110-107. Andre Iguodala skoraði 30 stig fyrir Philadelphia, en Carlos Boozer skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah og Deron Williams skoraði 15 stig og gaf 20 stoðsendingar. Loks vann New Orleans sigur á LA Clippers á útivelli 95-81 þar sem David West skoraði 29 stig fyrir New Orleans en Corey Maggette skoraði 20 stig fyrir heimamenn. NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Golden State 121-99 og hefur nú unnið sigur í báðum viðureignum liðanna í vetur. Golden State hafði sterk tök á Dallas á síðustu leiktíð og sló Texas-liðið út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar eins og frægt varð. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas en Stephen Jackson skoraði 23 stig fyrir Golden State. Detroit vann tíunda sigurinn í röð með því að leggja Washington 106-93. Rip Hamilton skoraði 20 stig fyrir Detroit en Caron Butler skoraði 22 fyrir Washington. Cleveland lagði Atlanta 98-94 þar sem LeBron James skoraði 36 stig fyrir heimamenn en Joe Johnson skoraði 24 stig fyrir Atlanta. Cleveland verður í eldlínunni á Sýn á föstudagskvöldið þar sem liðið mætir Sacramento í beinni útsendingu. Memphis vann loksins sigur eftir fimm töp í röð þegar liðið skellti Indiana 90-72 á útivelli. Pau Gasol skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst fyrir Memphis en Mike Dunleavy skoraði 16 stig fyrir Indiana. New Jersey vann góðan sigur á Orlando á útivelli 96-95 þar sem Vince Carter skoraði 18 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu skoraði 23 stig fyrir heimamenn, sem gengur betur á útivöllum en heima í vetur. Chicago lagði Charlotte á útivelli 109-97. Ben Gordon skoraði 22 stig fyrir gestina en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Charlotte. Boston vann nauman heimasigur á Houston 97-93 þar sem Bonzi Wells skoraði 25 stig fyrir Houston en Kevin Garnett skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyrir Boston. Milwaukee lagði Miami á útivelli 103-98 þar sem Dwyane Wade skoraði 27 stig fyrir heimamenn en Mo Williams 25 stig fyrir gestina. Shaquille O´Neal og Jason Williams voru ekki með Miami í leiknum vegna meiðsla. New York tapaði enn og aftur heima og nú fyrir Sacramento 107-97. John Salmons skoraði 32 stig fyrir Sacramento en Eddy Curry skoraði 24 stig fyrir New York. Sacramento er nú án þriggja byrjunarliðsmanna eftir að Ron Artest bættist á meiðslalistann. Hann verður frá í nokkrar vikur. Portland komst aftur á sigurbraut eftir 90-79 sigur á Minnesota. Al Jefferson skoraði 29 stig og hirti 16 fráköst fyrir Minnesota, en Brandon Roy skoraði 24 stig fyrir Portland. Utah lagði Philadelphia 110-107. Andre Iguodala skoraði 30 stig fyrir Philadelphia, en Carlos Boozer skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah og Deron Williams skoraði 15 stig og gaf 20 stoðsendingar. Loks vann New Orleans sigur á LA Clippers á útivelli 95-81 þar sem David West skoraði 29 stig fyrir New Orleans en Corey Maggette skoraði 20 stig fyrir heimamenn.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti