Keisarinn biðlar til Mourinho 5. janúar 2008 21:45 Keisarinn er klár í Mourinho NordicPhotos/GettyImages "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Bayern er talið einn fárra liða sem gætu komið til greina hjá Jose Mourinho, sem hefur í fórum sínum stórkostlega ferilskrá frá tíð sinni með Porto og Chelsea. Mourinho talar reyndar ekki þýsku og það þykir fyrirstaða - en ekki að mati Keisarans sem telur tungumálið ekki fyrirstöðu þegar góður maður er annars vegar. "Mourinho? Því ekki það? Hann myndi hafa allt sumarið til að fara í málaskóla," skrifaði Beckenbauer í dálki sínum í þýska dagblaðinu Bild. "Félagið okkar þarf stórt nafn í stjórastólinn. Mann sem er með reynslu, þekkingu og skilning á þýskri tungu." Svo skemmtilega vill til að Beckenbauer sjálfur er einmitt maður með slíka ferilskrá eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður og þjálfari með landsliðum og félagsliðum á glæsilegum ferli. Hinn 62 ára gamli höfðingi hefur þó ekki í hyggju að bjóða sig fram í starfið. "Eini maðurinn sem ég get útilokað í starfið er ég sjálfur. Við Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoeness munum teikna upp lista líklegra manna og stjórnin mun greiða atkvæði um þá," sagði Keisarinn. Þýski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
"Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Bayern er talið einn fárra liða sem gætu komið til greina hjá Jose Mourinho, sem hefur í fórum sínum stórkostlega ferilskrá frá tíð sinni með Porto og Chelsea. Mourinho talar reyndar ekki þýsku og það þykir fyrirstaða - en ekki að mati Keisarans sem telur tungumálið ekki fyrirstöðu þegar góður maður er annars vegar. "Mourinho? Því ekki það? Hann myndi hafa allt sumarið til að fara í málaskóla," skrifaði Beckenbauer í dálki sínum í þýska dagblaðinu Bild. "Félagið okkar þarf stórt nafn í stjórastólinn. Mann sem er með reynslu, þekkingu og skilning á þýskri tungu." Svo skemmtilega vill til að Beckenbauer sjálfur er einmitt maður með slíka ferilskrá eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður og þjálfari með landsliðum og félagsliðum á glæsilegum ferli. Hinn 62 ára gamli höfðingi hefur þó ekki í hyggju að bjóða sig fram í starfið. "Eini maðurinn sem ég get útilokað í starfið er ég sjálfur. Við Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoeness munum teikna upp lista líklegra manna og stjórnin mun greiða atkvæði um þá," sagði Keisarinn.
Þýski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira