Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði 10. janúar 2008 18:30 Kevin Garnett er gríðarlega vinsæll um þessar mundir NordicPhotos/GettyImages Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Kevin Garnett og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hafa þannig fengið flest atkvæði allra í Austurdeildinni, en þeir Kobe Bryant hjá LA Lakers og Yao Ming hjá Houston Rockets flest allra í Vesturdeildinni. Byrjunarliðin í stjörnuleiknum verða tilkynnt þann 24. janúar næstkomandi, en það eru svo þjálfarar sem velja varamennina og gera það nokkrum dögum síðar. Kevin Garnett hefur fengið rúmlega 1,75 milljónir atkvæða á meðan LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, kemur næstur með rúmlega 1,5 milljónir atkvæða. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í kosningunni eins og hún er í dag, en allir geta kosið sína menn í stjörnuleikinn á heimasíðu NBA deildarinnar eða með því að smella hér. Carmelo Anthony og Allen Iverson verða væntanlega í stjörnuleiknum í New Orleans í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages Austurdeildin: Framherjar: Kevin Garnett (Bos) 1,756,251; LeBron James (Cle) 1,564,974; Chris Bosh (Tor) 516,669; Paul Pierce (Bos) 411,231; Yi Jianlian (Mil) 342,669; Caron Butler (Was) 213,924; Hedo Turkoglu (Orl) 196,362; Tayshaun Prince (Det) 178,122; Andrea Bargnani (Tor) 168,287; Josh Smith (Atl) 163,384.Bakverðir: Dwyane Wade (Mia) 1,179,889; Jason Kidd (NJ) 868,069; Ray Allen (Bos) 733,440; Vince Carter (NJ) 708,409; Gilbert Arenas (Was) 585,345; Chauncey Billups (Det) 402,787; Michael Redd (Mil) 247,384; Richard Hamilton (Det) 193,618; Joe Johnson (Atl) 171,500; T.J. Ford (Tor) 164,342.Miðherjar: Dwight Howard (Orl) 1,456,898; Shaquille O'Neal (Mia) 701,253; Rasheed Wallace (Det) 190,684; Ben Wallace (Chi) 172,147; Zydrunas Ilgauskas (Cle) 163,518; Andrew Bogut (Mil) 156,012; Jermaine O'Neal (Ind) 143,026; Emeka Okafor (Cha) 85,340; Zaza Pachulia (Atl) 66,705; Eddy Curry (NY) 64,896.Vesturdeildin:Framherjar: Tim Duncan (SA) 1,246,125; Carmelo Anthony (Den) 1,218,106; Dirk Nowitzki (Dal) 946,421; Carlos Boozer (Utah) 402,917; Shawn Marion (Pho) 345,400; Shane Battier (Hou) 341,621; Josh Howard (Dal) 324,267; Luis Scola (Hou) 309,994; Kevin Durant (Sea) 299,481; Grant Hill (Pho) 248,273. Bakverðir: Kobe Bryant (LAL) 1,441,333; Tracy McGrady (Hou) 907,639; Allen Iverson (Den) 827,273; Steve Nash (Pho) 808,995; Manu Ginobili (SA) 418,442; Tony Parker (SA) 374,340; Chris Paul (NO) 330,902; Baron Davis (GS) 298,827; Jason Terry (Dal) 241,839; Jerry Stackhouse (Dal) 212,320. Miðherjar: Yao Ming (Hou) 1,255,263; Amaré Stoudemire (Pho) 685,772; Marcus Camby (Den) 265,830; Erick Dampier (Dal) 207,354; Pau Gasol (Mem) 154,741; Tyson Chandler (NO) 135,388; Mehmet Okur (Utah) 132,310; LaMarcus Aldridge (Por) 117,508; Andris Biedrins (GS) 98,460; Chris Kaman (LAC) 97,569. NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Sjá meira
Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. Kevin Garnett og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hafa þannig fengið flest atkvæði allra í Austurdeildinni, en þeir Kobe Bryant hjá LA Lakers og Yao Ming hjá Houston Rockets flest allra í Vesturdeildinni. Byrjunarliðin í stjörnuleiknum verða tilkynnt þann 24. janúar næstkomandi, en það eru svo þjálfarar sem velja varamennina og gera það nokkrum dögum síðar. Kevin Garnett hefur fengið rúmlega 1,75 milljónir atkvæða á meðan LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, kemur næstur með rúmlega 1,5 milljónir atkvæða. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna í kosningunni eins og hún er í dag, en allir geta kosið sína menn í stjörnuleikinn á heimasíðu NBA deildarinnar eða með því að smella hér. Carmelo Anthony og Allen Iverson verða væntanlega í stjörnuleiknum í New Orleans í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages Austurdeildin: Framherjar: Kevin Garnett (Bos) 1,756,251; LeBron James (Cle) 1,564,974; Chris Bosh (Tor) 516,669; Paul Pierce (Bos) 411,231; Yi Jianlian (Mil) 342,669; Caron Butler (Was) 213,924; Hedo Turkoglu (Orl) 196,362; Tayshaun Prince (Det) 178,122; Andrea Bargnani (Tor) 168,287; Josh Smith (Atl) 163,384.Bakverðir: Dwyane Wade (Mia) 1,179,889; Jason Kidd (NJ) 868,069; Ray Allen (Bos) 733,440; Vince Carter (NJ) 708,409; Gilbert Arenas (Was) 585,345; Chauncey Billups (Det) 402,787; Michael Redd (Mil) 247,384; Richard Hamilton (Det) 193,618; Joe Johnson (Atl) 171,500; T.J. Ford (Tor) 164,342.Miðherjar: Dwight Howard (Orl) 1,456,898; Shaquille O'Neal (Mia) 701,253; Rasheed Wallace (Det) 190,684; Ben Wallace (Chi) 172,147; Zydrunas Ilgauskas (Cle) 163,518; Andrew Bogut (Mil) 156,012; Jermaine O'Neal (Ind) 143,026; Emeka Okafor (Cha) 85,340; Zaza Pachulia (Atl) 66,705; Eddy Curry (NY) 64,896.Vesturdeildin:Framherjar: Tim Duncan (SA) 1,246,125; Carmelo Anthony (Den) 1,218,106; Dirk Nowitzki (Dal) 946,421; Carlos Boozer (Utah) 402,917; Shawn Marion (Pho) 345,400; Shane Battier (Hou) 341,621; Josh Howard (Dal) 324,267; Luis Scola (Hou) 309,994; Kevin Durant (Sea) 299,481; Grant Hill (Pho) 248,273. Bakverðir: Kobe Bryant (LAL) 1,441,333; Tracy McGrady (Hou) 907,639; Allen Iverson (Den) 827,273; Steve Nash (Pho) 808,995; Manu Ginobili (SA) 418,442; Tony Parker (SA) 374,340; Chris Paul (NO) 330,902; Baron Davis (GS) 298,827; Jason Terry (Dal) 241,839; Jerry Stackhouse (Dal) 212,320. Miðherjar: Yao Ming (Hou) 1,255,263; Amaré Stoudemire (Pho) 685,772; Marcus Camby (Den) 265,830; Erick Dampier (Dal) 207,354; Pau Gasol (Mem) 154,741; Tyson Chandler (NO) 135,388; Mehmet Okur (Utah) 132,310; LaMarcus Aldridge (Por) 117,508; Andris Biedrins (GS) 98,460; Chris Kaman (LAC) 97,569.
NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Sjá meira