Fjórtánda tap Miami í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2008 09:51 Dwyane Wade reynir að verjast LeBron James í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Miami Heat tapaði sínum fjórtánda leik í NBA-deildinni í röð í nótt, í þetta sinn fyrir Cleveland, 97-90, á heimavelli. Þetta fyrsti sigur LeBron James í Miami en hann skoraði 28 stig í leiknum og gaf þar að auki fimm stoðsendingar. Fjórtán leikja taphrina Miami Heat er sú næstversta í sögu félagsins. Þrátt fyrir tapið lék Dwyane Wade gríðarlega vel í leiknum. Hann skoraði 42 stig, gaf sjö stoðsendingar, tók sex fráköst og stal þremur boltum. Hann hitti úr 18 af 32 skotum sínum utan af velli og sjö af átta vítaköstum sínum. Shaquille O'Neal lék í 28 mínútur í leiknum og skilaði tíu stigum og fimm fráköstum. En það var bara ekki nóg. „D-Wade spilaði ótrúlega vel," sagði James eftir að hann klappaði honum vinsamlega á bakið í lok leiksins. Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Boston Celtics 93-109Washington Wizards - Dallas Mavericks 102-84 Charlotte Bobcats - San Antonio Spurs 86-95 Philadelphia 76ers - Indiana Pacers 103-110 Atlanta Hawks - Portland Trail Blazers 109-111Houston Rockets - Seattle Supersonics 96-89New Orleans Hornets - Milwaukee Bucks 106-92 LA Clippers - Utah Jazz 93-109 Golden State Warriors - Minnesota Timberwolves 108-109Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 104-90Orlando Magic - Detroit Pistons 102-100LA Lakers - Denver Nuggets 116-99 NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Miami Heat tapaði sínum fjórtánda leik í NBA-deildinni í röð í nótt, í þetta sinn fyrir Cleveland, 97-90, á heimavelli. Þetta fyrsti sigur LeBron James í Miami en hann skoraði 28 stig í leiknum og gaf þar að auki fimm stoðsendingar. Fjórtán leikja taphrina Miami Heat er sú næstversta í sögu félagsins. Þrátt fyrir tapið lék Dwyane Wade gríðarlega vel í leiknum. Hann skoraði 42 stig, gaf sjö stoðsendingar, tók sex fráköst og stal þremur boltum. Hann hitti úr 18 af 32 skotum sínum utan af velli og sjö af átta vítaköstum sínum. Shaquille O'Neal lék í 28 mínútur í leiknum og skilaði tíu stigum og fimm fráköstum. En það var bara ekki nóg. „D-Wade spilaði ótrúlega vel," sagði James eftir að hann klappaði honum vinsamlega á bakið í lok leiksins. Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: New York Knicks - Boston Celtics 93-109Washington Wizards - Dallas Mavericks 102-84 Charlotte Bobcats - San Antonio Spurs 86-95 Philadelphia 76ers - Indiana Pacers 103-110 Atlanta Hawks - Portland Trail Blazers 109-111Houston Rockets - Seattle Supersonics 96-89New Orleans Hornets - Milwaukee Bucks 106-92 LA Clippers - Utah Jazz 93-109 Golden State Warriors - Minnesota Timberwolves 108-109Memphis Grizzlies - Chicago Bulls 104-90Orlando Magic - Detroit Pistons 102-100LA Lakers - Denver Nuggets 116-99
NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira