Sharapova pakkaði þeirri bestu saman Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2008 10:36 Maria Sharapova lék frábærlega í morgun. Nordic Photos / Getty Images Maria Sharapova vann ótrúlegan sigur á Justine Henin í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis, 6-4 og 6-0. Þetta var fyrsta tap Henin síðan á Wimbledon-mótinu í júlí í fyrra og í fyrsta sinn sem Henin tapar í fjórðungsúrslitum á opna ástralska. Sharapova vann síðustu sjö settin í leiknum og sögðu spekingar að þetta hafi sennilega verið hennar besta frammistaða á ferlinum. Henin er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins og hefur verið það síðan í mars á síðasta ári. Sjálf forðaðist hún að svara þeirri spurningu. „Mér leið eins og að ég væri bara í mínum eigin heimi. Ég reyndi ekkert að hugsa um þann árangur sem hún hefur náð á sínum ferli enda væri það fyrirfram tapaður slagur," sagði hún. Fyrri lotan var æsispennandi og tók meira en klukkustund að klára hana. Eftir það var allur vindur úr Henin og Sharapova gekk einfaldlega á lagið. Sharapova mætir í Jelenu Jankovic frá Serbíu í undanúrslitunum á fimmtudaginn kemur. Jankovic vann Serenu Williams í fjórðungsúrslitum, 6-3 og 6-4. Seinni tveir leikirnir í fjórðungsúrslitum kvenna fara fram í nótt. Þá mætast annars vegar Daniela Hantuchova frá Slóvakíu og Agnieszka RAdwanska frá Póllandi og hins vegar Venus Williams frá Bandaríkjunum og Ana Ivanovic frá Serbíu. Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Maria Sharapova vann ótrúlegan sigur á Justine Henin í fjórðungsúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis, 6-4 og 6-0. Þetta var fyrsta tap Henin síðan á Wimbledon-mótinu í júlí í fyrra og í fyrsta sinn sem Henin tapar í fjórðungsúrslitum á opna ástralska. Sharapova vann síðustu sjö settin í leiknum og sögðu spekingar að þetta hafi sennilega verið hennar besta frammistaða á ferlinum. Henin er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins og hefur verið það síðan í mars á síðasta ári. Sjálf forðaðist hún að svara þeirri spurningu. „Mér leið eins og að ég væri bara í mínum eigin heimi. Ég reyndi ekkert að hugsa um þann árangur sem hún hefur náð á sínum ferli enda væri það fyrirfram tapaður slagur," sagði hún. Fyrri lotan var æsispennandi og tók meira en klukkustund að klára hana. Eftir það var allur vindur úr Henin og Sharapova gekk einfaldlega á lagið. Sharapova mætir í Jelenu Jankovic frá Serbíu í undanúrslitunum á fimmtudaginn kemur. Jankovic vann Serenu Williams í fjórðungsúrslitum, 6-3 og 6-4. Seinni tveir leikirnir í fjórðungsúrslitum kvenna fara fram í nótt. Þá mætast annars vegar Daniela Hantuchova frá Slóvakíu og Agnieszka RAdwanska frá Póllandi og hins vegar Venus Williams frá Bandaríkjunum og Ana Ivanovic frá Serbíu.
Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira