Nash sá um Milwaukee 23. janúar 2008 05:29 Phoenix heldur efsta sætinu í Vesturdeildinni Nordic Photos / Getty Images Steve Nash setti persónulegt met í vetur þegar hann skoraði 37 stig fyrir Phoenix í 114-105 sigri liðsins á Milwaukee á útivelli. Phoenix er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og varð aðeins annað liðið í NBA á eftir Boston til að vinna 30 leiki í vetur. Nash er vanur að láta félaga sína sjá um að skora stigin en hann var í miklum ham í nótt og skoraði 15 af 37 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar gestirnir stungu af. "Það er ekki alveg minn leikur að skora mikið en þetta var einn af þessum leikjum þar sem við náum ekki alveg að koma sókninni í gírinn," sagði Nash eftir leikinn, en hann gaf auk þess 10 stoðsendingar. Hann skoraði 35 stig í fyrri viðureign liðanna í Phoenix í vetur. Varnarleikur Milwaukee gekk mikið út á að reyna að halda aftur af miðherjanum Amare Stoudemire, en það gekk ekki betur en það að Stoudemire skoraði 10 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og lauk leik með 12 fráköst. Grant Hill lék með Phoenix á ný eftir botnlangauppskurð og skoraði 8 stig. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sóknarleiknum og skoraði 28 stig. Andrew Bogut skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst og Bobby Simmons skoraði 15 stig. Bakvörðurinn Mo Williams spilaði ekki með Milwaukee í leiknum en hann sneri sig á ökkla í síðasta leik. Sacramento burstaði New Jersey Í síðari leik kvöldsins í deildinni vann Sacramento auðveldan sigur á New Jersey Nets í sjónvarpsleiknum á NBA TV 128-94. Heimamenn byrjuðu betur og náðu 11 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta - og bættu við eftir því sem leið á leikinn. Sacramento liðið hefur átt við mikil meiðsli að stríða í vetur en hefur nú endurheimt alla sína menn úr meiðslum. Ron Artest skoraði 27 stig og stal 5 boltum fyrir heimamenn í leiknum, Kevin Martin skoraði 19 stig og Mike Bibby skoraði 15 stig. Vince Carter var atkvæðamestur í liði gestanna með 21 stig og 8 stoðsendingar og Richard Jefferson skoraði 18 stig. Smelltu hér til að skoða stöðuna í NBA deildinni. Smelltu hér til að skoða NBA bloggið á Vísi.is NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Steve Nash setti persónulegt met í vetur þegar hann skoraði 37 stig fyrir Phoenix í 114-105 sigri liðsins á Milwaukee á útivelli. Phoenix er í efsta sæti Vesturdeildarinnar og varð aðeins annað liðið í NBA á eftir Boston til að vinna 30 leiki í vetur. Nash er vanur að láta félaga sína sjá um að skora stigin en hann var í miklum ham í nótt og skoraði 15 af 37 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar gestirnir stungu af. "Það er ekki alveg minn leikur að skora mikið en þetta var einn af þessum leikjum þar sem við náum ekki alveg að koma sókninni í gírinn," sagði Nash eftir leikinn, en hann gaf auk þess 10 stoðsendingar. Hann skoraði 35 stig í fyrri viðureign liðanna í Phoenix í vetur. Varnarleikur Milwaukee gekk mikið út á að reyna að halda aftur af miðherjanum Amare Stoudemire, en það gekk ekki betur en það að Stoudemire skoraði 10 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og lauk leik með 12 fráköst. Grant Hill lék með Phoenix á ný eftir botnlangauppskurð og skoraði 8 stig. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sóknarleiknum og skoraði 28 stig. Andrew Bogut skoraði 19 stig og hirti 13 fráköst og Bobby Simmons skoraði 15 stig. Bakvörðurinn Mo Williams spilaði ekki með Milwaukee í leiknum en hann sneri sig á ökkla í síðasta leik. Sacramento burstaði New Jersey Í síðari leik kvöldsins í deildinni vann Sacramento auðveldan sigur á New Jersey Nets í sjónvarpsleiknum á NBA TV 128-94. Heimamenn byrjuðu betur og náðu 11 stiga forskoti strax í fyrsta leikhluta - og bættu við eftir því sem leið á leikinn. Sacramento liðið hefur átt við mikil meiðsli að stríða í vetur en hefur nú endurheimt alla sína menn úr meiðslum. Ron Artest skoraði 27 stig og stal 5 boltum fyrir heimamenn í leiknum, Kevin Martin skoraði 19 stig og Mike Bibby skoraði 15 stig. Vince Carter var atkvæðamestur í liði gestanna með 21 stig og 8 stoðsendingar og Richard Jefferson skoraði 18 stig. Smelltu hér til að skoða stöðuna í NBA deildinni. Smelltu hér til að skoða NBA bloggið á Vísi.is
NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira