Fatahreyfingin 29. janúar 2008 11:26 Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ... Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn. Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi. Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins. En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ... Njótið vel ... -SER. ost Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen Skoðun Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun
Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ... Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn. Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi. Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins. En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ... Njótið vel ... -SER. ost