Klien ráðinn til BMW 2. febrúar 2008 17:18 Christian Klien á að baki 48 keppnir sem aðalökumaður Nordic Photos / Getty Images Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. "Við vildum fá til okkar þriðja ökumann sem hefði reynslu í keppnum og Christian hefur hana. Hann getur þá strax stigið inn ef annar ökumaður okkar forfallast," sagði Mario Thiessen, liðsstjóri BMW. Eistinn Marko Asmer verður annar tilraunaökumaður liðsins, en þeir verða aðalökumönnunum Nick Heidfeld og Robert Kubica til aðstoðar. Lið BMW ætlar sér stóra hluti í Formúlu 1 á komandi tímabili og hafa talsmenn liðsins þegar lýst því yfir að þeir ætli að blanda sér í baráttuna við Ferrari og McLaren um sigur á mótinu. BMW hafnaði í öðru sæti í keppni bílasmiða á síðasta keppnistímabili, reyndar 103 stigum á eftir Ferrari, en það var eftir að öll stig voru tekin af liði McLaren vegna njósnamálsins. Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. "Við vildum fá til okkar þriðja ökumann sem hefði reynslu í keppnum og Christian hefur hana. Hann getur þá strax stigið inn ef annar ökumaður okkar forfallast," sagði Mario Thiessen, liðsstjóri BMW. Eistinn Marko Asmer verður annar tilraunaökumaður liðsins, en þeir verða aðalökumönnunum Nick Heidfeld og Robert Kubica til aðstoðar. Lið BMW ætlar sér stóra hluti í Formúlu 1 á komandi tímabili og hafa talsmenn liðsins þegar lýst því yfir að þeir ætli að blanda sér í baráttuna við Ferrari og McLaren um sigur á mótinu. BMW hafnaði í öðru sæti í keppni bílasmiða á síðasta keppnistímabili, reyndar 103 stigum á eftir Ferrari, en það var eftir að öll stig voru tekin af liði McLaren vegna njósnamálsins.
Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira