Mickelson heldur forystu Elvar Geir Magnússon skrifar 17. febrúar 2008 12:05 Phil Mickelson og Jeff Quinney. Mikil spenna er á Northern Trust Open mótinu en Sýn verður með beina útsendingu frá lokahringnum í kvöld. Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson hélt naumlega forystu sinni eftir þriðja hring. Mickelson lék hringinn á 70 höggum og er hann með eins höggs forystu. Hann er á 11 höggum undir pari en Jeff Quinney lék þriðja hringinn á 67 höggum og er á 10 undir. Quinney fór holu í höggi á sjöttu holu Rivera Country Club vellinum. Næstur á eftir þeim Mickelson og Quinney kemur John Rollins á sex höggum undir pari. Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Mikil spenna er á Northern Trust Open mótinu en Sýn verður með beina útsendingu frá lokahringnum í kvöld. Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson hélt naumlega forystu sinni eftir þriðja hring. Mickelson lék hringinn á 70 höggum og er hann með eins höggs forystu. Hann er á 11 höggum undir pari en Jeff Quinney lék þriðja hringinn á 67 höggum og er á 10 undir. Quinney fór holu í höggi á sjöttu holu Rivera Country Club vellinum. Næstur á eftir þeim Mickelson og Quinney kemur John Rollins á sex höggum undir pari.
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira