Kristján keppir í Formúlu 3 í Bretlandi 19. febrúar 2008 11:14 Kristján Einar Kristjánsson í keppnisbúningi Carlin. Kristján Einar Kristjánsson hefur skrifað undir samning við Carlin Motorsport í Bretlandi og keppir á vegum liðsins í breska meistaramótinu í Formúlu 3. Kristján er styrktur af Salt Investments, sem er fyrirtæki í eigu Róbert Wessmann. Kristján er við æfingar á Pembrey brautinni í Englandi. Kristján mun keppa í öllum Formúlu 3 mótum ársins, en keppt er í alþjóðlegum flokki og landsflokki þar sem bílarnir eru örlítið kraftminni. Viktor Þór Jensen keppti í sama flokki í fyrra. Fjölskylda Kristjáns vildi að hann öðlaðist reynslu á aflminni bíl fyrsta árið. Kristján Einar Kristjánsson segir að hann hafi fengið frábæran stuðning frá Carlin Motorsport og það sé spennandi verkefni að takast á við Formúlu 3. Sjónvarpsstöðin sýn mun sýna frá Formúlu 3 mótunum í kringum Formúlu 1 útsendingar ársins. „Ég hef fengið frábæran stuðning frá Carlin og er kominn í gott samband við tæknimennina. Formúlu 3 í Bretlandi er mikils metinn mótaröð um allan heim og Salt Investment fyrirtækið hefur fært mér þetta tækifæri sem bakhjarl. Ég stefni á að keppa um titilinn í landsflokki," sagði Kristján í dag. Sjá nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson hefur skrifað undir samning við Carlin Motorsport í Bretlandi og keppir á vegum liðsins í breska meistaramótinu í Formúlu 3. Kristján er styrktur af Salt Investments, sem er fyrirtæki í eigu Róbert Wessmann. Kristján er við æfingar á Pembrey brautinni í Englandi. Kristján mun keppa í öllum Formúlu 3 mótum ársins, en keppt er í alþjóðlegum flokki og landsflokki þar sem bílarnir eru örlítið kraftminni. Viktor Þór Jensen keppti í sama flokki í fyrra. Fjölskylda Kristjáns vildi að hann öðlaðist reynslu á aflminni bíl fyrsta árið. Kristján Einar Kristjánsson segir að hann hafi fengið frábæran stuðning frá Carlin Motorsport og það sé spennandi verkefni að takast á við Formúlu 3. Sjónvarpsstöðin sýn mun sýna frá Formúlu 3 mótunum í kringum Formúlu 1 útsendingar ársins. „Ég hef fengið frábæran stuðning frá Carlin og er kominn í gott samband við tæknimennina. Formúlu 3 í Bretlandi er mikils metinn mótaröð um allan heim og Salt Investment fyrirtækið hefur fært mér þetta tækifæri sem bakhjarl. Ég stefni á að keppa um titilinn í landsflokki," sagði Kristján í dag. Sjá nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira