Andri Berg ekki í bann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2008 16:20 Andri Berg Haraldsson í leik með Fram. Mynd/Arnþór Aganefnd HSÍ ákvað á fundi sínum í dag að dæma Andra Berg Haraldsson ekki í bann vegna útilokunar sem hann fékk í leik Fram og Akureyrar í síðustu viku. Nikola Jankovic, leikmaður Akureyrar, fékk hins vegar tveggja leikja bann fyrir útilokun í sama leik. Það var einmitt hann sem gaf Andra Berg hnefahögg í fyrri hálfleik en Andra var í kjölfarið vísað af velli, eins og sjá má í myndbandi í frétt hér fyrir neðan. Fram kom í niðurstöðu aganefndar að dómarar leiksins hafi sent inn greinagerð þar sem fram kemur að leikmaðurinn hafi ekki gert neitt til að verðskulda rautt spjald. Niðurstaðan í heild sinni: „Andri Berg Haraldsson leikmaður Fram fékk útilokun í leik Fram og Akureyrar í M.fl. ka. 13.02.08. Dómarar leiksins hafa sent inn greinargerð þar sem fram kemur að, að athuguðu máli geti þeir ekki séð að það hafi neitt komið fram sem verðskuldi að leikmaðurinn fengi rautt spjald. Aganefnd lítur því svo á að dómarar hafi þar með viðurkennt að hafa gert mistök með því að beita leikmannin útilokun á þessum tímapunkti í leiknum þó refsingunni hafi verið beitt í góðri trú miðað við hvernig þeir upplifðu atvik það er um ræðir. Það er ekki hlutverk Aganefndar að meta hvort þær refsingar sem dómarar beita séu réttar eða rangar en ber aðeins að taka mið af refsingunum og úrskurða eftir þeim og það getur því aldrei verið hlutverk nefndarinna að skoða leiki á myndbandi til þess að meta ákvarðanir dómara. Heimild Aganefndar í grein 8.2.2 á fyrst og fremst við þegar um mjög alvarleg brot er að ræða og fyrst og fremst ætluð til þyngingar refsingar og þá oftast vegna brota sem hafa farið framhjá dómurum leiksins, ekki til að draga í efa ákvarðanir þeirra. Vegna yfirlýsingar dómara um mistök í dómgæslu er það álit Aganefndar að ekki sé rétt að úrskurða leikmanninn Andra Berg Haraldsson í leikbann vegna þessa atviks." Olís-deild karla Tengdar fréttir Andri Berg: Það hefur eitthvað hlaupið í hann Andri Berg Haraldsson segist hafa verið mjög hissa þegar honum var vikið af leikvelli með rautt spjald í leik Fram og Akureyrar í Eimskipabikarnum í gærkvöldi. 13. febrúar 2008 13:15 Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Aganefnd HSÍ ákvað á fundi sínum í dag að dæma Andra Berg Haraldsson ekki í bann vegna útilokunar sem hann fékk í leik Fram og Akureyrar í síðustu viku. Nikola Jankovic, leikmaður Akureyrar, fékk hins vegar tveggja leikja bann fyrir útilokun í sama leik. Það var einmitt hann sem gaf Andra Berg hnefahögg í fyrri hálfleik en Andra var í kjölfarið vísað af velli, eins og sjá má í myndbandi í frétt hér fyrir neðan. Fram kom í niðurstöðu aganefndar að dómarar leiksins hafi sent inn greinagerð þar sem fram kemur að leikmaðurinn hafi ekki gert neitt til að verðskulda rautt spjald. Niðurstaðan í heild sinni: „Andri Berg Haraldsson leikmaður Fram fékk útilokun í leik Fram og Akureyrar í M.fl. ka. 13.02.08. Dómarar leiksins hafa sent inn greinargerð þar sem fram kemur að, að athuguðu máli geti þeir ekki séð að það hafi neitt komið fram sem verðskuldi að leikmaðurinn fengi rautt spjald. Aganefnd lítur því svo á að dómarar hafi þar með viðurkennt að hafa gert mistök með því að beita leikmannin útilokun á þessum tímapunkti í leiknum þó refsingunni hafi verið beitt í góðri trú miðað við hvernig þeir upplifðu atvik það er um ræðir. Það er ekki hlutverk Aganefndar að meta hvort þær refsingar sem dómarar beita séu réttar eða rangar en ber aðeins að taka mið af refsingunum og úrskurða eftir þeim og það getur því aldrei verið hlutverk nefndarinna að skoða leiki á myndbandi til þess að meta ákvarðanir dómara. Heimild Aganefndar í grein 8.2.2 á fyrst og fremst við þegar um mjög alvarleg brot er að ræða og fyrst og fremst ætluð til þyngingar refsingar og þá oftast vegna brota sem hafa farið framhjá dómurum leiksins, ekki til að draga í efa ákvarðanir þeirra. Vegna yfirlýsingar dómara um mistök í dómgæslu er það álit Aganefndar að ekki sé rétt að úrskurða leikmanninn Andra Berg Haraldsson í leikbann vegna þessa atviks."
Olís-deild karla Tengdar fréttir Andri Berg: Það hefur eitthvað hlaupið í hann Andri Berg Haraldsson segist hafa verið mjög hissa þegar honum var vikið af leikvelli með rautt spjald í leik Fram og Akureyrar í Eimskipabikarnum í gærkvöldi. 13. febrúar 2008 13:15 Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Andri Berg: Það hefur eitthvað hlaupið í hann Andri Berg Haraldsson segist hafa verið mjög hissa þegar honum var vikið af leikvelli með rautt spjald í leik Fram og Akureyrar í Eimskipabikarnum í gærkvöldi. 13. febrúar 2008 13:15
Fékk rautt spjald fyrir að vera kýldur (myndband) Það gekk mikið á í leik Fram og Akureyrar í undanúrslitum Eimskipabikarsins í handbolta í gær þar sem tveir leikmenn fengu að líta rautt spjald. 13. febrúar 2008 12:19