Bryant með forystu á PODS-mótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 10:13 John Daly lét ekki rigninguna á sig fá í gær. Nordic Photos / Getty Images Bandaríkjamaðurinn Bart Bryant er með forystu á PODS-meistaramótinu í Flórída en fyrsta keppnisdegi lauk snemma í nótt vegna rigningar. Ekki náðu allir kylfingar að ljúka keppni en Bryant slapp fyrir horn og fékk meira að segja tvo fugla á síðustu tveimur holunum. Alls lék hann á 65 höggum eða sex undir pari. Fjórir kylfingar léku holurnar átján á fimm höggum undir pari en Lee Janzen lék fimmtán holur á fimm undir pari og á því ágætar líkur á því að jafna eða bæta árangur Bryant. Einna best lék Nicholas Thompson í gær áður en hætta þurfti keppni en hann var á fjórum höggum undir pari eftir níu holur. Stuart Appleby var á fjórum undir eftir ellefu holur og John Senden á ellefu undir eftir fjórtán holur. Ernie Els náði að klára ellefu holur og var á pari þegar keppni var hætt. Hann vann sitt fyrsta mót í 48 síðustu tilraunum sínum um síðustu helgi er hann vann Honda Classic-mótið. Keppni hefst á nýjan leik í kvöld. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bart Bryant er með forystu á PODS-meistaramótinu í Flórída en fyrsta keppnisdegi lauk snemma í nótt vegna rigningar. Ekki náðu allir kylfingar að ljúka keppni en Bryant slapp fyrir horn og fékk meira að segja tvo fugla á síðustu tveimur holunum. Alls lék hann á 65 höggum eða sex undir pari. Fjórir kylfingar léku holurnar átján á fimm höggum undir pari en Lee Janzen lék fimmtán holur á fimm undir pari og á því ágætar líkur á því að jafna eða bæta árangur Bryant. Einna best lék Nicholas Thompson í gær áður en hætta þurfti keppni en hann var á fjórum höggum undir pari eftir níu holur. Stuart Appleby var á fjórum undir eftir ellefu holur og John Senden á ellefu undir eftir fjórtán holur. Ernie Els náði að klára ellefu holur og var á pari þegar keppni var hætt. Hann vann sitt fyrsta mót í 48 síðustu tilraunum sínum um síðustu helgi er hann vann Honda Classic-mótið. Keppni hefst á nýjan leik í kvöld.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira