Einvígi Hamilton og Alonso verður harðara í ár 12. mars 2008 13:21 Mark Webber kom hingað til lands þegar hann var hjá Williams forðum Mynd/Vilhelm Ástralinn Mark Webber sem ekur hjá Red Bull í Formúlu 1, segir að einvígi þeirra Lewis Hamilton hjá McLaren og Fernando Alonso hjá Renault verði harðara en nokkru sinni fyrr á komandi tímabili nú þegar þeir eru ekki lengur í sama liði. Hamilton og Alonso deildu mikið á síðasta tímabili og skiptust á föstum skotum í fjölmiðlum. "Það eru litlir kærleikar milli þessara manna og þeir eiga eftir að verða enn grimmari nú þegar þeir aka fyrir sitt hvort liðið. Þetta gæti átt eftir að verða stórkostlegt einvígi," sagði Íslandsvinurinn Webber. Hann spáir því að Hamilton eigi eftir að verða góður á komandi tímabili, en tippar engu að síður á að Kimi Raikkönen hjá Ferrari muni vinna aftur. "Lewi er góður og þó bíllinn hans hafi verið mjög góður, var það engu að síður aðdáunarvert hvernig hann hélt í við Alonso. Ég held samt að það verði Kimi sem verður heimsmeistari. Honum og Ferrari-liðinu hefur gengið vel og ég hugsa að hann eigi eftir að njóta sín betur í ár nú þegar hann hefur náð að krækja sér í titil," sagði Ástralinn. Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ástralinn Mark Webber sem ekur hjá Red Bull í Formúlu 1, segir að einvígi þeirra Lewis Hamilton hjá McLaren og Fernando Alonso hjá Renault verði harðara en nokkru sinni fyrr á komandi tímabili nú þegar þeir eru ekki lengur í sama liði. Hamilton og Alonso deildu mikið á síðasta tímabili og skiptust á föstum skotum í fjölmiðlum. "Það eru litlir kærleikar milli þessara manna og þeir eiga eftir að verða enn grimmari nú þegar þeir aka fyrir sitt hvort liðið. Þetta gæti átt eftir að verða stórkostlegt einvígi," sagði Íslandsvinurinn Webber. Hann spáir því að Hamilton eigi eftir að verða góður á komandi tímabili, en tippar engu að síður á að Kimi Raikkönen hjá Ferrari muni vinna aftur. "Lewi er góður og þó bíllinn hans hafi verið mjög góður, var það engu að síður aðdáunarvert hvernig hann hélt í við Alonso. Ég held samt að það verði Kimi sem verður heimsmeistari. Honum og Ferrari-liðinu hefur gengið vel og ég hugsa að hann eigi eftir að njóta sín betur í ár nú þegar hann hefur náð að krækja sér í titil," sagði Ástralinn.
Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira