Tuttugu sigrar í röð hjá Houston 13. mars 2008 09:56 Stuðningsmenn Houston fögnuðu næstlengstu sigurgöngu allra tíma í nótt NordcPhotos/GettyImages Nokkrir hörkuleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og þar bar hæst að Houston Rockets vann tuttugasta leik sinn í röð og er það jöfnun á næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. Houston var langt frá sínu besta gegn Atlanta á útivelli í nótt og skoraði ekki nema 32 stig í fyrri hálfleik. Atlanta liðið skoraði reyndar ekki nema 33 stig í fyrri hálfleik en eins og í leikjunum nítján þar á undan - var það Houston sem hafði betur í loking og tryggði sér 83-75 sigur. Tracy McGrady skoraði 29 stig fyrir Houston í leiknum, rétt eins og Joe Johnson hjá heimamönnum. Houston jafnaði þarna næstlengstu sigurgöngu allra tíma í NBA með 20. sigrinum í röð, en aðeins lið Lakers frá 1972 (33 sigrar í röð) og Milwaukee frá 1971 (20 sigrar í röð) hafa náð öðrum eins rispum í deildinni. Síðustu sjö sigrar Houston hafa komið eftir að miðherjinn Yao Ming meiddist. New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og burstaði meistara San Antonio á heimavelli sínum 100-75. David West skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 26 stig og gaf 16 stoðsendingar. Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 24 stig hvor fyrir San Antonio. Þessi leikur verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn á föstudagskvöldið. Orlando vann auðveldan sigur á LA Clippers á heimavelli 110-88 þar sem Dwight Howard skoraði 22 stig go hirti 13 fráköst fyrir heimamenn en Corey Maggette skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers. Boston burstaði Seattle 111-82. Kevin Garnett og Ray Allen skoruðu 18 stig hvor fyrir Boston en Kevin Durant skoraði 16 stig fyrir Seattle. :etta var 10. sigur Boston í röð. Philadelphia skellti Detroit nokkuð óvænt á útivelli 83-82. Andre Iguodala skoraði 22 stig fyrir Philadelphia en Rasheed Wallace skoraði 17 stig fyrir Detroit. New York stöðvaði sjö leikja taphrinu með 91-88 útisigri á Miami. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir New York en Ricky Davis 27 fyrir Miami. New Jersey lagði Cleveland heima 104-99 þar sem Richard Jefferson skoraði 24 fyrir heimamenn en LeBron James skoraði 42 stig, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland. Utah skellti Milwaukee á útivelli í sveiflukenndum leik þar sem heimamenn glutruðu niður góðu forskoti undir lok fjórða leikhluta. Charlie Villanueva og Michael Redd skoruðu 26 stig fyrir Milwaukee en Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 13 stoðsendingar fyrir Utah. Dallas rótburstaði Charlotte heima 118-93. Dirk Nowitzki var með 26 stig og 9 fráköst hjá Dallas en Raymond Felton 21 stig hjá Charlotte. Denver vann auðveldan sigur á Memphis 108-86. Kenyon Martin skoraði 23 stig fyrir Denver en Juan Navarro skoraði 16 fyrir heillum horfið lið Memphis. Loks vann Golden State góðan sigur á Toronto heima 117-106. TJ Ford skoraði 23 stig fyrir Toronto en Monta Ellis skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis var með 23 stig og 15 stoðsendingar. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona yrði úrslitakeppnin ef hún byrjaði í dag NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira
Nokkrir hörkuleikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og þar bar hæst að Houston Rockets vann tuttugasta leik sinn í röð og er það jöfnun á næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. Houston var langt frá sínu besta gegn Atlanta á útivelli í nótt og skoraði ekki nema 32 stig í fyrri hálfleik. Atlanta liðið skoraði reyndar ekki nema 33 stig í fyrri hálfleik en eins og í leikjunum nítján þar á undan - var það Houston sem hafði betur í loking og tryggði sér 83-75 sigur. Tracy McGrady skoraði 29 stig fyrir Houston í leiknum, rétt eins og Joe Johnson hjá heimamönnum. Houston jafnaði þarna næstlengstu sigurgöngu allra tíma í NBA með 20. sigrinum í röð, en aðeins lið Lakers frá 1972 (33 sigrar í röð) og Milwaukee frá 1971 (20 sigrar í röð) hafa náð öðrum eins rispum í deildinni. Síðustu sjö sigrar Houston hafa komið eftir að miðherjinn Yao Ming meiddist. New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og burstaði meistara San Antonio á heimavelli sínum 100-75. David West skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 26 stig og gaf 16 stoðsendingar. Tim Duncan og Tony Parker skoruðu 24 stig hvor fyrir San Antonio. Þessi leikur verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn á föstudagskvöldið. Orlando vann auðveldan sigur á LA Clippers á heimavelli 110-88 þar sem Dwight Howard skoraði 22 stig go hirti 13 fráköst fyrir heimamenn en Corey Maggette skoraði 22 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers. Boston burstaði Seattle 111-82. Kevin Garnett og Ray Allen skoruðu 18 stig hvor fyrir Boston en Kevin Durant skoraði 16 stig fyrir Seattle. :etta var 10. sigur Boston í röð. Philadelphia skellti Detroit nokkuð óvænt á útivelli 83-82. Andre Iguodala skoraði 22 stig fyrir Philadelphia en Rasheed Wallace skoraði 17 stig fyrir Detroit. New York stöðvaði sjö leikja taphrinu með 91-88 útisigri á Miami. Jamal Crawford skoraði 23 stig fyrir New York en Ricky Davis 27 fyrir Miami. New Jersey lagði Cleveland heima 104-99 þar sem Richard Jefferson skoraði 24 fyrir heimamenn en LeBron James skoraði 42 stig, hirti 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland. Utah skellti Milwaukee á útivelli í sveiflukenndum leik þar sem heimamenn glutruðu niður góðu forskoti undir lok fjórða leikhluta. Charlie Villanueva og Michael Redd skoruðu 26 stig fyrir Milwaukee en Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 13 stoðsendingar fyrir Utah. Dallas rótburstaði Charlotte heima 118-93. Dirk Nowitzki var með 26 stig og 9 fráköst hjá Dallas en Raymond Felton 21 stig hjá Charlotte. Denver vann auðveldan sigur á Memphis 108-86. Kenyon Martin skoraði 23 stig fyrir Denver en Juan Navarro skoraði 16 fyrir heillum horfið lið Memphis. Loks vann Golden State góðan sigur á Toronto heima 117-106. TJ Ford skoraði 23 stig fyrir Toronto en Monta Ellis skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis var með 23 stig og 15 stoðsendingar. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona yrði úrslitakeppnin ef hún byrjaði í dag
NBA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Sjá meira