Þórsarar í úrslitakeppnina Elvar Geir Magnússon skrifar 18. mars 2008 21:00 Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í kvöld. Mynd/Víkurfréttir Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og einnig hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. KR - Skallagrímur 103-75KR-ingar hefðu getað dottið niður í þriðja sætið hefðu þeir tapað gegn Skallagrími. Það gerðist þó ekki og KR endaði í öðru sætinu. Jeremiah Sola skoraði 20 stig fyrir KR, Joshua Helm 19 og Brynjar Björnsson 17. Stigahæstur í liði Skallagríms var Darrell Flake með 31 stig. Stjarnan - Tindastóll 85-83Sigurliðið í þessum leik þurfti að treysta á að Þór Akureyri myndi tapa gegn Snæfelli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar unnu hinsvegar fyrir norðan og hafa þessi lið því lokið keppni í vetur. Dimitar Karadzovski var með 21 stig fyrir Stjörnumenn sem unnu tveggja stiga sigur. Jovan Zdravevzki var með 20 stig. Hjá Tindastóli skoraði Joshua Buettner 23 stig. Njarðvík - Grindavík 102-92Njarðvíkingar hafa tryggt sér heimavallarréttinn í einvíginu gegn Snæfelli. Grindvíkingar áttu fyrir leikinn möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar en þar sem KR vann Skallagrím tókst það ekki. Damon Bailey skoraði 25 stig fyrir Njarðvík en Hörður Vilhjálmsson 21. Jamaal Williams var stigahæstur Grindvíkinga með 23 stig.Þór Akureyri - Snæfell 88-78Snæfellingar höfðu unnið níu leiki í röð fyrir þennan leik. Þórsarar höfðu þó betur í kvöld og með þessum sigri komust þeir í úrslitakeppnina. Cedric Isom var með 35 stig í liði Þórs en Luka Marolt með 23 stig. Keflavík - Fjölnir 93-58Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í hendurnar eftir að hafa unnið fallna Fjölnismenn örugglega. Bobby Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 22 stig, Tommy Johnson var með 21 en Anthony Drejaj skoraði mest Fjölnismanna eða 15 stig.ÍR - Hamar 102-74Fyrir leikinn voru Breiðhyltingar öruggir í úrslitakeppnina og Hamarsmenn fallnir.Í úrslitakeppninni mætast:Keflavík - Þór KR - ÍR Grindavík - Skallagrímur Njarðvík - Snæfell Smelltu hér til að sjá lokastöðuna í deildinni. Dominos-deild karla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Lokaumferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fór fram í kvöld. Þór Akureyri vann góðan sigur á Snæfelli og tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppninni. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og einnig hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. KR - Skallagrímur 103-75KR-ingar hefðu getað dottið niður í þriðja sætið hefðu þeir tapað gegn Skallagrími. Það gerðist þó ekki og KR endaði í öðru sætinu. Jeremiah Sola skoraði 20 stig fyrir KR, Joshua Helm 19 og Brynjar Björnsson 17. Stigahæstur í liði Skallagríms var Darrell Flake með 31 stig. Stjarnan - Tindastóll 85-83Sigurliðið í þessum leik þurfti að treysta á að Þór Akureyri myndi tapa gegn Snæfelli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Þórsarar unnu hinsvegar fyrir norðan og hafa þessi lið því lokið keppni í vetur. Dimitar Karadzovski var með 21 stig fyrir Stjörnumenn sem unnu tveggja stiga sigur. Jovan Zdravevzki var með 20 stig. Hjá Tindastóli skoraði Joshua Buettner 23 stig. Njarðvík - Grindavík 102-92Njarðvíkingar hafa tryggt sér heimavallarréttinn í einvíginu gegn Snæfelli. Grindvíkingar áttu fyrir leikinn möguleika á að ná öðru sæti deildarinnar en þar sem KR vann Skallagrím tókst það ekki. Damon Bailey skoraði 25 stig fyrir Njarðvík en Hörður Vilhjálmsson 21. Jamaal Williams var stigahæstur Grindvíkinga með 23 stig.Þór Akureyri - Snæfell 88-78Snæfellingar höfðu unnið níu leiki í röð fyrir þennan leik. Þórsarar höfðu þó betur í kvöld og með þessum sigri komust þeir í úrslitakeppnina. Cedric Isom var með 35 stig í liði Þórs en Luka Marolt með 23 stig. Keflavík - Fjölnir 93-58Keflvíkingar fengu deildarmeistarabikarinn í hendurnar eftir að hafa unnið fallna Fjölnismenn örugglega. Bobby Walker var stigahæstur Keflvíkinga með 22 stig, Tommy Johnson var með 21 en Anthony Drejaj skoraði mest Fjölnismanna eða 15 stig.ÍR - Hamar 102-74Fyrir leikinn voru Breiðhyltingar öruggir í úrslitakeppnina og Hamarsmenn fallnir.Í úrslitakeppninni mætast:Keflavík - Þór KR - ÍR Grindavík - Skallagrímur Njarðvík - Snæfell Smelltu hér til að sjá lokastöðuna í deildinni.
Dominos-deild karla Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira