Woods fimm höggum á eftir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 15:58 Geoff Ogilvy á átjándu braut í morgun. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. Hætta varð keppni í gær vegna veðurs en þriðji hringurinn var kláraður í morgun. Ogilvy kláraði á 68 höggum og er með fjöggura högga forystu á næstu menn. Hann er alls á sextán höggum undir pari. Vijay Singh og Graeme Storm léku á 63 höggum á þriðja hring og Retief Goosen á 64 höggum. Allir eru þeir á tólf höggum undir pari ásamt þeim Jim Furyk og Adam Scott. Anders Hansen frá Danmörku er á ellefu höggum undir pari, rétt eins og Tiger. Sýnt verður beint frá lokakeppnisdegi mótsins á Stöð 2 Sporti og hefst útsendingin klukkan 19.00. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. Hætta varð keppni í gær vegna veðurs en þriðji hringurinn var kláraður í morgun. Ogilvy kláraði á 68 höggum og er með fjöggura högga forystu á næstu menn. Hann er alls á sextán höggum undir pari. Vijay Singh og Graeme Storm léku á 63 höggum á þriðja hring og Retief Goosen á 64 höggum. Allir eru þeir á tólf höggum undir pari ásamt þeim Jim Furyk og Adam Scott. Anders Hansen frá Danmörku er á ellefu höggum undir pari, rétt eins og Tiger. Sýnt verður beint frá lokakeppnisdegi mótsins á Stöð 2 Sporti og hefst útsendingin klukkan 19.00.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira