Woods setur stefnuna á að vinna öll stórmótin 9. apríl 2008 10:02 AFP Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Masters mótið sem hefst á morgun, en vinni hann sigur á mótinu verður hann fyrsti kylfingurinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama tímabilinu. Woods hefur verið í frábæru formi á tímabilinu til þessa og hefur unnið sjö af síðustu níu mótum sínum og er eðlilega talinn langlíklegastur til að vinna mótið að mati veðbanka. "Ég held að þetta sé 12. eða 13. mótaröðin mín og ég hef unnið sigur á fimm eða fleiri mótum á níu af þessum mótaröðum. Þetta er bara spurning um að vinna réttu fjögur mótin. Ég hef unnið stórmótin fjögur í röð áður," sagði Woods og vísaði þar í sigurgöngu sína um aldamótin. Þá vann hann Opna breska, opna bandaríska, PGA mótaröðina árið 2000 og Masters-mótið árið eftir. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Masters mótið sem hefst á morgun, en vinni hann sigur á mótinu verður hann fyrsti kylfingurinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama tímabilinu. Woods hefur verið í frábæru formi á tímabilinu til þessa og hefur unnið sjö af síðustu níu mótum sínum og er eðlilega talinn langlíklegastur til að vinna mótið að mati veðbanka. "Ég held að þetta sé 12. eða 13. mótaröðin mín og ég hef unnið sigur á fimm eða fleiri mótum á níu af þessum mótaröðum. Þetta er bara spurning um að vinna réttu fjögur mótin. Ég hef unnið stórmótin fjögur í röð áður," sagði Woods og vísaði þar í sigurgöngu sína um aldamótin. Þá vann hann Opna breska, opna bandaríska, PGA mótaröðina árið 2000 og Masters-mótið árið eftir.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira