Örlög að Hamilton vann titilinn 6. nóvember 2008 10:21 Ross Brawn gerði Michael Schumacher að heimsmeistara í sjö skipti með Benetton og Ferrari. mynd: kappakstur.is Bretinn Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Honda segir að hann hafi ekki upplifað jafn magnþrunginn endasprett og í Brasilíu um síðustu helgi. Brawn var aðal tæknistjórinn á bakvið sjö titla Michael Schumacher á hans ferli. Það að Hamilton er búinn að vinna fyrsta meistaratitilinn þýðir að hann verður ekki eins spenntur ef hann kemst aftur í sömu aðstöðu. Mér fannst Hamilton hengdur upp á þráð og það er skiljanlegt," sagði Brawn, en hann er nýr framkvæmdarstjóri Honda liðsins. "Þetta er mest spennandi endasprettur sem ég hef séð og þetta var frábær dagur fyrir Formúlu 1. Titilinn vannst á heiðarlegan hátt og það var lítið um deilumál á þessu ári sem er vel. Bæði Massa og Hamilton eru frábærir ökumenn og hafa gert íþróttinni gott með framkomu sinni og hegðun í hvítvetna. Sannir íþróttamenn báðir tveir. Það er synd að annar skyldi þurfa að missa af titilinum. Ég tel að það hafi verið örlög Hamiltons að fá þennan titil, tveimur beygjum frá endamarkinu", sagði Brawn. Hann ákveður í lok nóvember hvort Bruno Senna kemur inn í lið Honda í stað Rubens Barrhichello á næsta ári. Á meðan þarf Barrichello að bíða á hliðarlínunni. Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Honda segir að hann hafi ekki upplifað jafn magnþrunginn endasprett og í Brasilíu um síðustu helgi. Brawn var aðal tæknistjórinn á bakvið sjö titla Michael Schumacher á hans ferli. Það að Hamilton er búinn að vinna fyrsta meistaratitilinn þýðir að hann verður ekki eins spenntur ef hann kemst aftur í sömu aðstöðu. Mér fannst Hamilton hengdur upp á þráð og það er skiljanlegt," sagði Brawn, en hann er nýr framkvæmdarstjóri Honda liðsins. "Þetta er mest spennandi endasprettur sem ég hef séð og þetta var frábær dagur fyrir Formúlu 1. Titilinn vannst á heiðarlegan hátt og það var lítið um deilumál á þessu ári sem er vel. Bæði Massa og Hamilton eru frábærir ökumenn og hafa gert íþróttinni gott með framkomu sinni og hegðun í hvítvetna. Sannir íþróttamenn báðir tveir. Það er synd að annar skyldi þurfa að missa af titilinum. Ég tel að það hafi verið örlög Hamiltons að fá þennan titil, tveimur beygjum frá endamarkinu", sagði Brawn. Hann ákveður í lok nóvember hvort Bruno Senna kemur inn í lið Honda í stað Rubens Barrhichello á næsta ári. Á meðan þarf Barrichello að bíða á hliðarlínunni.
Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira