Leeds United hefur þurft að játa sig sigrað í baráttunni fyrir því að endurheimta stigin 15 sem tekin voru af liðinu.
Liðið er í ensku 2. deildinni en hefði dómurinn fallið því í hag hefði það komst beint upp í 1. deildina.
Leeds hefur þó tryggt sér sæti í umspili um laust sæti í 1. deildinni.