Hamilton sigraði á Hockenheim 20. júlí 2008 13:47 NordcPhotos/GettyImages Lewis Hamilton á McLaren náði í dag fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar hann sigraði í Þýskalandskappakstrinum í Formlúlu 1. Þetta var fjórði sigur Hamilton á heimsmeistaramótinu í ár. Hamilton hafði örugga forystu frá byrjun, en undarlega keppnisáætlun McLaren kom honum þó í bobba. Liðið ákvað að láta Hamilton ekki taka þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn þurfti að koma inn á brautina og fyrir vikið þurfti Bretinn ungi að taka fram úr þremur bílum til að ná fyrsta sætinu á ný. Brasilíumaðurinn Nelson Pique hjá Renault náði öðru sætinu og landi hans Felipe Massa náði þriðja sætinu. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1991 sem tveir Brasilíumenn komast á verðlaunapall í Formúlu 1. 1. Hamilton (McLaren) 2. Piquet (Renault) 3. Massa (Ferrari) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Vettel (Toro Rosso) Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren náði í dag fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar hann sigraði í Þýskalandskappakstrinum í Formlúlu 1. Þetta var fjórði sigur Hamilton á heimsmeistaramótinu í ár. Hamilton hafði örugga forystu frá byrjun, en undarlega keppnisáætlun McLaren kom honum þó í bobba. Liðið ákvað að láta Hamilton ekki taka þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn þurfti að koma inn á brautina og fyrir vikið þurfti Bretinn ungi að taka fram úr þremur bílum til að ná fyrsta sætinu á ný. Brasilíumaðurinn Nelson Pique hjá Renault náði öðru sætinu og landi hans Felipe Massa náði þriðja sætinu. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1991 sem tveir Brasilíumenn komast á verðlaunapall í Formúlu 1. 1. Hamilton (McLaren) 2. Piquet (Renault) 3. Massa (Ferrari) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Vettel (Toro Rosso)
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira