Fjölmargar sendinefndir á Íslandi Guðjón Helgason skrifar 23. október 2008 12:22 Norsk sendinefnd ræðir mögulegar björgunaraðgerðir fyrir íslenskt fjármálalíf með helstu ráðamönnum í dag. Enn ræða Íslendingar og Bretar um lausn Icesave mála. Á Íslandi verður nú vart þverfótað fyrir viðræðu- og sendinefndum sem vilja skoða kreppuna á Íslandi og kannski leggja til aðstoð við að leysa hana. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að sendinefnd frá bandaríska fjármálaráðuneytinu væri á leið til landsins á morgun með fulltrúa alþjóðadeildar ráðuneytisins innaborðs. Bandaríska sendiráðið hefur enn ekki staðfest það í samtali við fréttastofu Vísis en nefndin mun á eigin vegum og fundir hennar undirbúnir af sendiráðinu. Norræn sendinefnd kom í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld um kreppuna og mögulega aðstoð. Í henni eru fulltrúar norskra stjórnvalda og einn fulltrúi frá Svíþjóð. Fundir hófust með fulltrúum íslenska forsætisráðuneytisins á slaginu klukkan níu í morgun. Nefndin fer nú eftir hádegi á fundi í fjármálaráðuneytinu, fjármálaeftirlitinu og síðan Seðlabankanum. Fundir halda svo áfram á morgun. Ekki náðist tal af fundarmönnum í morgun en í gær sagði formaður nefndarinnar, Martin Skancel, frá norska fjármálaráðuneytinu, ekki hægt að segja neitt um tillögur fyrr en búið væri að fá heildarmynd af stöðunni. Á sama tíma og fundað var með norrænu sendinefndinni settist ein bresk aftur niður til viðræðan um Icesave reikningana í utanríkisráðuneytinu. Fundað var frá morgni til kvölds í gær án niðurstöðu. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Sjá meira
Norsk sendinefnd ræðir mögulegar björgunaraðgerðir fyrir íslenskt fjármálalíf með helstu ráðamönnum í dag. Enn ræða Íslendingar og Bretar um lausn Icesave mála. Á Íslandi verður nú vart þverfótað fyrir viðræðu- og sendinefndum sem vilja skoða kreppuna á Íslandi og kannski leggja til aðstoð við að leysa hana. Morgunblaðið greindi frá því í morgun að sendinefnd frá bandaríska fjármálaráðuneytinu væri á leið til landsins á morgun með fulltrúa alþjóðadeildar ráðuneytisins innaborðs. Bandaríska sendiráðið hefur enn ekki staðfest það í samtali við fréttastofu Vísis en nefndin mun á eigin vegum og fundir hennar undirbúnir af sendiráðinu. Norræn sendinefnd kom í gær til viðræðna við íslensk stjórnvöld um kreppuna og mögulega aðstoð. Í henni eru fulltrúar norskra stjórnvalda og einn fulltrúi frá Svíþjóð. Fundir hófust með fulltrúum íslenska forsætisráðuneytisins á slaginu klukkan níu í morgun. Nefndin fer nú eftir hádegi á fundi í fjármálaráðuneytinu, fjármálaeftirlitinu og síðan Seðlabankanum. Fundir halda svo áfram á morgun. Ekki náðist tal af fundarmönnum í morgun en í gær sagði formaður nefndarinnar, Martin Skancel, frá norska fjármálaráðuneytinu, ekki hægt að segja neitt um tillögur fyrr en búið væri að fá heildarmynd af stöðunni. Á sama tíma og fundað var með norrænu sendinefndinni settist ein bresk aftur niður til viðræðan um Icesave reikningana í utanríkisráðuneytinu. Fundað var frá morgni til kvölds í gær án niðurstöðu.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Sjá meira