Barrichello vann kartmót stjarnanna 1. desember 2008 13:06 Felipe Massa og Michael Schumacher hafa keppt í kartrmóti Massa síðustu ár. mynd: kappakstur.is Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kartmót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi. Felipe Massa hélt árlegt kart-kappakstursmót, sem heimamaðurinn Rubens Barrichello vann, en hann er trúlega á útleið hjá Honda. Brasilíumaður sem heitir Lucas di Grassi keppti í kartmótinu, en hann keppir um sæti hjá Honda við Bruno Sena og varð annar í karmótinu, en besti árangur úr tveimur umferðum réð úrslitum. Michael Schumacher var í mótinu og varð fjórði. Af öðrum ökumönnum sem kepptu má nefna Antonio Pizzonia, Tarso Marques, Ricardo Zonta, Luciano Burti, og Luca Badoer þróunarökumann Ferrari. Enn viðameira mót verður á Wembley 14. desember, en þar mæta margir af bestu kappakstursökumönnum heims og keppa á samhliða braut. Meðal þeirra sem mæta á svæðið verða Lewis Hamilton og Michael Schumacher. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mikill áhugi er á kappakstri í Brasilíu og til marks um það var kartmót með fjölmörgum kappakstursstjörnum í gangi þessa helgi. Felipe Massa hélt árlegt kart-kappakstursmót, sem heimamaðurinn Rubens Barrichello vann, en hann er trúlega á útleið hjá Honda. Brasilíumaður sem heitir Lucas di Grassi keppti í kartmótinu, en hann keppir um sæti hjá Honda við Bruno Sena og varð annar í karmótinu, en besti árangur úr tveimur umferðum réð úrslitum. Michael Schumacher var í mótinu og varð fjórði. Af öðrum ökumönnum sem kepptu má nefna Antonio Pizzonia, Tarso Marques, Ricardo Zonta, Luciano Burti, og Luca Badoer þróunarökumann Ferrari. Enn viðameira mót verður á Wembley 14. desember, en þar mæta margir af bestu kappakstursökumönnum heims og keppa á samhliða braut. Meðal þeirra sem mæta á svæðið verða Lewis Hamilton og Michael Schumacher. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira