Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 27. október 2008 20:00 Ferrari hefur keppt í Formúlu 1 frá árinu 1950 og er eitt þekktasta vörumerki heims. mynd: kappakstur.is Ferrari liðið sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í dag þar sem segir að vegna yfirlýsingar FIA, alþjóðabílasambandsins í dag muni Ferrari endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. FIA tilkynnti í dag að á næstu árum sé í burðarliðnum að öll keppnislið verði að nota sömu keppnisvélar í Formúlu 1. Þessu hafa fjölmörg keppnislið mótmælt síðustu vikur, en flest eru í eigu bílaframleiðenda. Þeim finnst ótækt að öll liði eigi að nota vélar frá einum og sama framleiðenda. FIA vill draga verulega úr kostnaði í Formúlu 1 og telur þessa leið hagkvæma. En Ferrari sendi frá sér tilkynningu um málið. Í henni segir stjórn Ferrari að verði framhaldi á hugmyndum FIA í vélamálum þá muni fyrirtækið endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. Honda, BMW og Toyota hafa þegar mótmælt hugmyndum FIA, en bílaframleiðendur hafa smíðað vélar í eigin bíla og telja það hafa mikið auglýsingagildi. En að Ferrari þurfi t.d. að nota vélar frá BMW eða Mercedes eða öfugt þýkir forráðamönnum keppnislið ekki koma til greina. Fundað verður um hugmyndir FIA á næstu vikum og munu samtök Formúlu 1 liða hafa forræði í málinu fyrir hönd keppnisliða. Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ferrari liðið sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis í dag þar sem segir að vegna yfirlýsingar FIA, alþjóðabílasambandsins í dag muni Ferrari endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. FIA tilkynnti í dag að á næstu árum sé í burðarliðnum að öll keppnislið verði að nota sömu keppnisvélar í Formúlu 1. Þessu hafa fjölmörg keppnislið mótmælt síðustu vikur, en flest eru í eigu bílaframleiðenda. Þeim finnst ótækt að öll liði eigi að nota vélar frá einum og sama framleiðenda. FIA vill draga verulega úr kostnaði í Formúlu 1 og telur þessa leið hagkvæma. En Ferrari sendi frá sér tilkynningu um málið. Í henni segir stjórn Ferrari að verði framhaldi á hugmyndum FIA í vélamálum þá muni fyrirtækið endurskoða þátttöku sína í Formúlu 1. Honda, BMW og Toyota hafa þegar mótmælt hugmyndum FIA, en bílaframleiðendur hafa smíðað vélar í eigin bíla og telja það hafa mikið auglýsingagildi. En að Ferrari þurfi t.d. að nota vélar frá BMW eða Mercedes eða öfugt þýkir forráðamönnum keppnislið ekki koma til greina. Fundað verður um hugmyndir FIA á næstu vikum og munu samtök Formúlu 1 liða hafa forræði í málinu fyrir hönd keppnisliða.
Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira