Torro Rosso prófar Sato aftur 4. desember 2008 07:31 Takuma Sato er reyndur í Formúlu 1 og vonast eftir sæti hjá Torro Rosso á næsta ári. Mynd: Getty Images Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfinga hjá Torro Rosso á ný. Það þykir benda til þess að hann fái annað af tveimur sætum hjá liðinu á næsta ári. Sato keyrði á dögunum með Torro Rosso og var í kapphaupi við Sebastian Buemi og Sebastian Borudais. Sato náði besta tíma á æfingunum og mun æfa með Torro Rosso á Jerez brautinni á Spáni í desember. Því er ljóst að Torro Rosso menn hafa trú á Sato, sem keppti síðast með Super Aguri liðinu, sem lagði upp laupanna. Red Bull samsteypan er eigandi Torro Rosso og vilja auka markaðshlutdeild sína í Japan og Sato þykir álitlegur kostur til að svo megi verða. Formúla 1 er mjög vinsæl í Japan og keppt verður á Fuji brautinni í Japan á næsta ári. Red Bull vill flagga Sato um borð í Formúlu 1 bíl þar í landi. Ákvörðun um ökumenn Torro Rosso verður tekinn eftir æfingar í desember, en mestar líkur eru á að Sato og Sebastian Buemi verði ökumenn liðsins, en Bourdais verði frá að hverfa. Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Japaninn Takuma Sato hefur verið kallaður til æfinga hjá Torro Rosso á ný. Það þykir benda til þess að hann fái annað af tveimur sætum hjá liðinu á næsta ári. Sato keyrði á dögunum með Torro Rosso og var í kapphaupi við Sebastian Buemi og Sebastian Borudais. Sato náði besta tíma á æfingunum og mun æfa með Torro Rosso á Jerez brautinni á Spáni í desember. Því er ljóst að Torro Rosso menn hafa trú á Sato, sem keppti síðast með Super Aguri liðinu, sem lagði upp laupanna. Red Bull samsteypan er eigandi Torro Rosso og vilja auka markaðshlutdeild sína í Japan og Sato þykir álitlegur kostur til að svo megi verða. Formúla 1 er mjög vinsæl í Japan og keppt verður á Fuji brautinni í Japan á næsta ári. Red Bull vill flagga Sato um borð í Formúlu 1 bíl þar í landi. Ákvörðun um ökumenn Torro Rosso verður tekinn eftir æfingar í desember, en mestar líkur eru á að Sato og Sebastian Buemi verði ökumenn liðsins, en Bourdais verði frá að hverfa.
Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira