Kovalainen þriðji fljótastur til að ná í sigur 3. ágúst 2008 19:45 Kovalainen nældi í sinn fyrsta sigur í 28. keppni sinni sem aðalökumaður NordcPhotos/GettyImages Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. Kovalainen vann fyrsta sigurinn sinn í 28. keppni sinni sem ökumaður og af þeim sem kepptu í dag hafa aðeins tveir ökumenn verið fljótari að vinna sinn fyrsta sigur. Lewis Hamilton er í sérflokki hvað þetta varðar, en hann vann sinn fyrsta sigur í aðeins sinni sjöttu keppni þegar hann kom fyrstur í mark í Montreal í Kanada í fyrra. David Couthard kom svo fyrstur í mark í sinni 21. keppni á ferlinum í Portúgal árið 1995. Jenson Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í Ungverjalandi fyrir tveimur árum og þá vann fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso sinn fyrsta sigur á þessari sömu braut fyrir fimm árum síðan. Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Þetta er í þriðja sinn á sex árum sem ökumaður vinnur sinn fyrsta kappakstur á brautinni. Kovalainen vann fyrsta sigurinn sinn í 28. keppni sinni sem ökumaður og af þeim sem kepptu í dag hafa aðeins tveir ökumenn verið fljótari að vinna sinn fyrsta sigur. Lewis Hamilton er í sérflokki hvað þetta varðar, en hann vann sinn fyrsta sigur í aðeins sinni sjöttu keppni þegar hann kom fyrstur í mark í Montreal í Kanada í fyrra. David Couthard kom svo fyrstur í mark í sinni 21. keppni á ferlinum í Portúgal árið 1995. Jenson Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í Ungverjalandi fyrir tveimur árum og þá vann fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso sinn fyrsta sigur á þessari sömu braut fyrir fimm árum síðan.
Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira