Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Elvar Geir Magnússon skrifar 23. febrúar 2009 19:30 Jonny Evans gat ekki æft með Manchester United í kvöld. Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Varnarlína United er stórt spurningamerki fyrir leikinn. Nemanja Vidic er í leikbanni og þá eru Gary Neville, Wes Brown og Rafael allir meiddir og ferðuðust ekki með til Ítalíu. Evans og O'Shea eru báðir í leikmannahópnum en eru að glíma við lítilsháttar meiðsli og æfðu ekki með liðinu í kvöld. O'Shea tók þó einhvern þátt í æfingunni en Ferguson ætlar ekki að ákveða það fyrr en rétt fyrir leik hvort hann ætli að láta þá tvo spila leikinn. Þrátt fyrir meiðslavandræðin var Ferguson léttur á blaðamannafundi í dag. „Ég get alveg notað Dimitar Berbatov sem aftasta varnarmann," sagði Ferguson í gríni. „Ég vona að annar þeirra geti allavega leikið. Ég neita því ekki að þetta er erfið staða." O'Shea er talinn líklegri af þeim tveimur til að spila. Ef hvorugur verður úrskurðaður leikfær mun Sir Alex aðeins hafa fjóra varnarmenn sem eru klárir. Þar af eru unglingarnir Fabio og Richard Eckersley sem aldrei hafa leikið Evrópuleik. Einn líklegasti möguleikinn er talinn á að Darren Fletcher verði notaður í hægri bakverðinum og O'Shea (ef hann verður klár) verði með Rio Ferdinand í miðverðinum. Patrice Evra verður í vinstri bakverðinum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Varnarlína United er stórt spurningamerki fyrir leikinn. Nemanja Vidic er í leikbanni og þá eru Gary Neville, Wes Brown og Rafael allir meiddir og ferðuðust ekki með til Ítalíu. Evans og O'Shea eru báðir í leikmannahópnum en eru að glíma við lítilsháttar meiðsli og æfðu ekki með liðinu í kvöld. O'Shea tók þó einhvern þátt í æfingunni en Ferguson ætlar ekki að ákveða það fyrr en rétt fyrir leik hvort hann ætli að láta þá tvo spila leikinn. Þrátt fyrir meiðslavandræðin var Ferguson léttur á blaðamannafundi í dag. „Ég get alveg notað Dimitar Berbatov sem aftasta varnarmann," sagði Ferguson í gríni. „Ég vona að annar þeirra geti allavega leikið. Ég neita því ekki að þetta er erfið staða." O'Shea er talinn líklegri af þeim tveimur til að spila. Ef hvorugur verður úrskurðaður leikfær mun Sir Alex aðeins hafa fjóra varnarmenn sem eru klárir. Þar af eru unglingarnir Fabio og Richard Eckersley sem aldrei hafa leikið Evrópuleik. Einn líklegasti möguleikinn er talinn á að Darren Fletcher verði notaður í hægri bakverðinum og O'Shea (ef hann verður klár) verði með Rio Ferdinand í miðverðinum. Patrice Evra verður í vinstri bakverðinum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira