Ecclestone hótar Ferrari lögsókn 22. maí 2009 11:03 Ferrari hefur hótað að hætta í Formúlu 1 á næsta ár, ef reglubreytingar verða staðfestar fyrir 2010. Mynd: Kappakstur.is Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1. "Það hafa öll liði skrifað undir formlega samninga þess efnis að þau ætli að keppa í Formúlu 1 til 2012. Við virðum okkar samninga og ég ætlast til að liðin virði sína", segir Ecclestone um málið. Hann á sjónvarpsréttin í Formúlu 1 og því alvarlegt mál ef stærsta liðið dregur sig úr keppni, ef það verður rauninn. Ecclestone segir að Ferrari verði jafnvel að greiða hundruði miljóna í skaðætur ef fyrirtækið dregur sig í hlé, eins og Ferrari hefur hótað. Sameiginlegur fundur allra keppnisliða er í hádeginu um borð í snekkju Flavio Briaore, framkvæmdarstjóra Renault í höfninni í Mónakó í dag. Forráðamenn ætla síðan að funda með Max Mosley forseta FIA síðar í dag og sjá hvort hægt sé að leysa málin sem deilt er um. Forráðamenn keppnisliðanna vilja ekki tvöfalda útgáfu af keppnisreglum á næsta ári og útgjaldaþak upp 40 miljón pund á hvert lið. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1. "Það hafa öll liði skrifað undir formlega samninga þess efnis að þau ætli að keppa í Formúlu 1 til 2012. Við virðum okkar samninga og ég ætlast til að liðin virði sína", segir Ecclestone um málið. Hann á sjónvarpsréttin í Formúlu 1 og því alvarlegt mál ef stærsta liðið dregur sig úr keppni, ef það verður rauninn. Ecclestone segir að Ferrari verði jafnvel að greiða hundruði miljóna í skaðætur ef fyrirtækið dregur sig í hlé, eins og Ferrari hefur hótað. Sameiginlegur fundur allra keppnisliða er í hádeginu um borð í snekkju Flavio Briaore, framkvæmdarstjóra Renault í höfninni í Mónakó í dag. Forráðamenn ætla síðan að funda með Max Mosley forseta FIA síðar í dag og sjá hvort hægt sé að leysa málin sem deilt er um. Forráðamenn keppnisliðanna vilja ekki tvöfalda útgáfu af keppnisreglum á næsta ári og útgjaldaþak upp 40 miljón pund á hvert lið.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira