Button: Mögnuð tilfinning að vera meistari 18. október 2009 19:30 Jenson Button er stoltur af uppruna sína og er tíundi Bretinn sem verður meistari í Formúlu 1. mynd:Getty Images Bretinn Jenson Button var kampakátur eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í dag. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins og það lagði grunn að meistaratitilinum sem hann vann í dag. "Það er mögnuð tilfinning að verða meistari. Það er 21 ár síðan ég byrjaði að keppa í kart kappakstri og ég elska að sigra. Ég átti ekki von á því að verða meistari í Formúlu 1, en lét mig dreyma um að þegar ég var yngri. Mér gekk frábærlega í mótinu í dag og innsiglaði titilinn. Ég er heimsmeistari!", sagði Button glaðreifur. Hann er tíundi meistarinn í Formúlu 1 frá Bretlandi og 29 ára gamall. Ekki er ljóst hvort hann verður áfram hjá Brawn liðinu, en ljóst að markaðsvirði hans hefur snarhækkað með tilkomu titilsins. Þó er ólíklegt að Brawn liðið vilji missa nýkrýndan meistara frá sér, en samningur er ekki á borðinu. Eitt mót er eftir í Formúlu 1 og verður það á nýrri braut í Abu Dhabi eftir tvær vikur. Allt um feril Jenson Button Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button var kampakátur eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í dag. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins og það lagði grunn að meistaratitilinum sem hann vann í dag. "Það er mögnuð tilfinning að verða meistari. Það er 21 ár síðan ég byrjaði að keppa í kart kappakstri og ég elska að sigra. Ég átti ekki von á því að verða meistari í Formúlu 1, en lét mig dreyma um að þegar ég var yngri. Mér gekk frábærlega í mótinu í dag og innsiglaði titilinn. Ég er heimsmeistari!", sagði Button glaðreifur. Hann er tíundi meistarinn í Formúlu 1 frá Bretlandi og 29 ára gamall. Ekki er ljóst hvort hann verður áfram hjá Brawn liðinu, en ljóst að markaðsvirði hans hefur snarhækkað með tilkomu titilsins. Þó er ólíklegt að Brawn liðið vilji missa nýkrýndan meistara frá sér, en samningur er ekki á borðinu. Eitt mót er eftir í Formúlu 1 og verður það á nýrri braut í Abu Dhabi eftir tvær vikur. Allt um feril Jenson Button
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira