Íhaldsstjóri ráðlagði Bretum að leggja inn á Icesave 19. janúar 2009 15:26 Michael Spencer fjármálastjóri breska Íhaldsflokksins ráðlagði sveitarstjórnum í Bretlandi að leggja fé sitt inn á Icesave reikninga Landsbankans þar í landi og Edge hjá Kaupþingi. Jafnframt þáði hann umboðslaun frá þessum bönkum fyrir hvern viðskiptavin sem hann útvegaði þeim. Þetta kemur fram á vefsíðu breska blaðsins Daily Telegraph. Alls áttu 116 sveitarstjórnir í Bretlandi peninga inni á Icvesave og Edge er íslenska bankakerfið hrundi. Af þeim voru 51 sveitarstjórn viðskiptavinir Spencer en heildartap sveitarstjórnanna 116 vegna íslensku bankanna er talið nema 470 milljónum punda eða um 87 milljörðum kr.. Nokkur af þessum sveitarfélögum hafa kvartað undan því að hafa ekki fengið ráðgjöf um stöðu íslensku bankanna fyrr en allt var orðið um seinan. Í fréttinni sem unnin er upp úr sérstakri úttekt Independant um málið segir að sveitarstjórnin í Kent hafi fyrst fengið slíka aðvörun frá Spencer daginn áður en Glitnir var þjóðnýttur síðasta haust. Fram kemur að 35% af þeim sveitarfélögum sem höfðu Spencer sem ráðgjafa töpuðu fé sínu í íslensku bönkunum samanborið við 20% sem nýttu sér aðra ráðgjafa. Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Michael Spencer fjármálastjóri breska Íhaldsflokksins ráðlagði sveitarstjórnum í Bretlandi að leggja fé sitt inn á Icesave reikninga Landsbankans þar í landi og Edge hjá Kaupþingi. Jafnframt þáði hann umboðslaun frá þessum bönkum fyrir hvern viðskiptavin sem hann útvegaði þeim. Þetta kemur fram á vefsíðu breska blaðsins Daily Telegraph. Alls áttu 116 sveitarstjórnir í Bretlandi peninga inni á Icvesave og Edge er íslenska bankakerfið hrundi. Af þeim voru 51 sveitarstjórn viðskiptavinir Spencer en heildartap sveitarstjórnanna 116 vegna íslensku bankanna er talið nema 470 milljónum punda eða um 87 milljörðum kr.. Nokkur af þessum sveitarfélögum hafa kvartað undan því að hafa ekki fengið ráðgjöf um stöðu íslensku bankanna fyrr en allt var orðið um seinan. Í fréttinni sem unnin er upp úr sérstakri úttekt Independant um málið segir að sveitarstjórnin í Kent hafi fyrst fengið slíka aðvörun frá Spencer daginn áður en Glitnir var þjóðnýttur síðasta haust. Fram kemur að 35% af þeim sveitarfélögum sem höfðu Spencer sem ráðgjafa töpuðu fé sínu í íslensku bönkunum samanborið við 20% sem nýttu sér aðra ráðgjafa.
Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira