Hatton ætlar að koma Manchester aftur á kortið í hnefaleikum Ómar Þorgeirsson skrifar 13. ágúst 2009 20:15 Manny Pacquiao og Ricky Hatton. Nordic photos/AFP Fyrrum IBF -og IBO-léttveltivigtar heimsmeistarinn Ricky Hatton kveðst enn vera óákveðinn um hvort hann snúi aftur í hringinn eftir vandræðalegt tap gegn Manny Pacquiao í maí síðastliðnum þó svo að hann sé búinn að gefa sterkar vísbendingar um að hann sé ekki endanlega hættur. Þessa stundina einbeitir kappinn sér þó að því að skipuleggja bardaga fyrir aðra hnefaleikamenn og vonast til þess að geta rifið upp nafn heimaborgar sinnar Manchester í hnefaleikaheiminum. „Sem skipuleggjandi hef ég hug á að setja upp bardaga víðs vegar um Bretland en þessa stundina finnst mér Manchester vera kjörinn staður því þaðan koma margir fyrrum meistarar og framtíðar meistarar í hnefaleikum. Það besta er að verða meistari sjálfur en það næst besta er að hjálpa öðrum að komast á þann stall og það er það sem ég er að reyna að gera," segir Hatton sem hefur þegar sannfært Michael Brodie að snúa aftur í hringinn eftir fjögurra ára hlé. „Ég er að mörgu leyti í svipuðum sporum og Brodie. Ég er að hlaða batteríin þannig að ef ég ákveð að snúa aftur þá verð ég hungraður og tilbúinn," segir Hatton. Box Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Sjá meira
Fyrrum IBF -og IBO-léttveltivigtar heimsmeistarinn Ricky Hatton kveðst enn vera óákveðinn um hvort hann snúi aftur í hringinn eftir vandræðalegt tap gegn Manny Pacquiao í maí síðastliðnum þó svo að hann sé búinn að gefa sterkar vísbendingar um að hann sé ekki endanlega hættur. Þessa stundina einbeitir kappinn sér þó að því að skipuleggja bardaga fyrir aðra hnefaleikamenn og vonast til þess að geta rifið upp nafn heimaborgar sinnar Manchester í hnefaleikaheiminum. „Sem skipuleggjandi hef ég hug á að setja upp bardaga víðs vegar um Bretland en þessa stundina finnst mér Manchester vera kjörinn staður því þaðan koma margir fyrrum meistarar og framtíðar meistarar í hnefaleikum. Það besta er að verða meistari sjálfur en það næst besta er að hjálpa öðrum að komast á þann stall og það er það sem ég er að reyna að gera," segir Hatton sem hefur þegar sannfært Michael Brodie að snúa aftur í hringinn eftir fjögurra ára hlé. „Ég er að mörgu leyti í svipuðum sporum og Brodie. Ég er að hlaða batteríin þannig að ef ég ákveð að snúa aftur þá verð ég hungraður og tilbúinn," segir Hatton.
Box Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Sjá meira