Roma ætlar að byggja nýja leikvanginn í enskum stíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2009 16:15 Colosseum í Rómarborg. Mynd/AFP Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. „Ég vona að þeir verði fljótir að byggja völlinn þannig að ég fái tækifæri til að spila á honum," sagði hinn 33 ára gamli fyrirliði liðsins Francesco Totti sem gerði nýlega nýjan fimm ára samning við félagið. Rómverjar ætla ekki að halda í ítölsku hefðina því þeir ætla að hanna nýja leikvanginn sinn í enskum stíl þar sem áhorfendur eru mun nærri vellinum en gengur og gerist hjá ítölsku liðunum. „Þetta skiptir miklu máli fyrir stemmninguna á vellinum og leikmenn og áhorfendur upplifa sig sem eina heild. Þannig er þetta allstaðar í Englandi og þar líður þér eins og mótherja en aldrei eins óvini," sagði Claudio Ranieri, þjálfari Roma og fyrrum stjóri Chelsea. Það er ekki heldur venja á Ítalíu að félögin eigi vellina sjálf heldur leigja þá frá borgaryfirvöldum. Það er allt að breytast og Juventus varð fyrsta liðið til þess að byggja nýjan völl sem á að opna 2011. Inter Milan er líka með það á dagskrá að flytja frá San Siro sem er í dag heimavöllur beggja Mílanó-liðanna. Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira
Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. „Ég vona að þeir verði fljótir að byggja völlinn þannig að ég fái tækifæri til að spila á honum," sagði hinn 33 ára gamli fyrirliði liðsins Francesco Totti sem gerði nýlega nýjan fimm ára samning við félagið. Rómverjar ætla ekki að halda í ítölsku hefðina því þeir ætla að hanna nýja leikvanginn sinn í enskum stíl þar sem áhorfendur eru mun nærri vellinum en gengur og gerist hjá ítölsku liðunum. „Þetta skiptir miklu máli fyrir stemmninguna á vellinum og leikmenn og áhorfendur upplifa sig sem eina heild. Þannig er þetta allstaðar í Englandi og þar líður þér eins og mótherja en aldrei eins óvini," sagði Claudio Ranieri, þjálfari Roma og fyrrum stjóri Chelsea. Það er ekki heldur venja á Ítalíu að félögin eigi vellina sjálf heldur leigja þá frá borgaryfirvöldum. Það er allt að breytast og Juventus varð fyrsta liðið til þess að byggja nýjan völl sem á að opna 2011. Inter Milan er líka með það á dagskrá að flytja frá San Siro sem er í dag heimavöllur beggja Mílanó-liðanna.
Ítalski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Sjá meira