Roma ætlar að byggja nýja leikvanginn í enskum stíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2009 16:15 Colosseum í Rómarborg. Mynd/AFP Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. „Ég vona að þeir verði fljótir að byggja völlinn þannig að ég fái tækifæri til að spila á honum," sagði hinn 33 ára gamli fyrirliði liðsins Francesco Totti sem gerði nýlega nýjan fimm ára samning við félagið. Rómverjar ætla ekki að halda í ítölsku hefðina því þeir ætla að hanna nýja leikvanginn sinn í enskum stíl þar sem áhorfendur eru mun nærri vellinum en gengur og gerist hjá ítölsku liðunum. „Þetta skiptir miklu máli fyrir stemmninguna á vellinum og leikmenn og áhorfendur upplifa sig sem eina heild. Þannig er þetta allstaðar í Englandi og þar líður þér eins og mótherja en aldrei eins óvini," sagði Claudio Ranieri, þjálfari Roma og fyrrum stjóri Chelsea. Það er ekki heldur venja á Ítalíu að félögin eigi vellina sjálf heldur leigja þá frá borgaryfirvöldum. Það er allt að breytast og Juventus varð fyrsta liðið til þess að byggja nýjan völl sem á að opna 2011. Inter Milan er líka með það á dagskrá að flytja frá San Siro sem er í dag heimavöllur beggja Mílanó-liðanna. Ítalski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. „Ég vona að þeir verði fljótir að byggja völlinn þannig að ég fái tækifæri til að spila á honum," sagði hinn 33 ára gamli fyrirliði liðsins Francesco Totti sem gerði nýlega nýjan fimm ára samning við félagið. Rómverjar ætla ekki að halda í ítölsku hefðina því þeir ætla að hanna nýja leikvanginn sinn í enskum stíl þar sem áhorfendur eru mun nærri vellinum en gengur og gerist hjá ítölsku liðunum. „Þetta skiptir miklu máli fyrir stemmninguna á vellinum og leikmenn og áhorfendur upplifa sig sem eina heild. Þannig er þetta allstaðar í Englandi og þar líður þér eins og mótherja en aldrei eins óvini," sagði Claudio Ranieri, þjálfari Roma og fyrrum stjóri Chelsea. Það er ekki heldur venja á Ítalíu að félögin eigi vellina sjálf heldur leigja þá frá borgaryfirvöldum. Það er allt að breytast og Juventus varð fyrsta liðið til þess að byggja nýjan völl sem á að opna 2011. Inter Milan er líka með það á dagskrá að flytja frá San Siro sem er í dag heimavöllur beggja Mílanó-liðanna.
Ítalski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira