Erfið ákvörðun að hætta í Formúlu 1 19. júní 2009 10:18 Nick Fry ásamt Richard Branson sem er styrktaraðili á sigurliði Brawn GP. Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. "Við höfum reynt að semja við Max Mosley og Bernie Ecclestone í langan tíma, en við náðum ekki markmiðum okkar fram og verðum því að fara aðrar leiðir. Margar mikilvægar ákvarðanir hafa verið teknar án samráðs við keppnsiliðin og því er staðan þessi", sagði Fry um deilur FIA og FOTA og ákvörðun keppnisliða um að stofna eigin mótaröð. Útspil FOTA gæti þó verið pólítísk aðferð til að þvinga FIA fram á samningaborðið með betri stöðu fyrir FOTA. "Ég vona að viðræður um málin haldi áfram. Nú er þetta í höndum Max Mosley. Það er ekki hægt að snarlækka rekstrarkostnað eins og FIA vill. Keppnislið eru með starfsfólk með samninga sem þarf að virða", sagði Fry. Liðin sem vilja stofna eigin mótaröð er m.a. Ferrari, McLaren, BMW og Renault, sem eru allt bílaframleiðendur með hátt í 1000 manna starfslið í Formúlu 1. Tengdar fréttir Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nick Fry, forstjóri Brawn GP sem hefur forystu í meistaramótinu í Formúlu 1 segir að það hafi verið erfið ákvörðun hjá keppnisliðum að draga sig út úr Formúlu 1 2010 og lýsa yfir vanþóknun á FIA. "Við höfum reynt að semja við Max Mosley og Bernie Ecclestone í langan tíma, en við náðum ekki markmiðum okkar fram og verðum því að fara aðrar leiðir. Margar mikilvægar ákvarðanir hafa verið teknar án samráðs við keppnsiliðin og því er staðan þessi", sagði Fry um deilur FIA og FOTA og ákvörðun keppnisliða um að stofna eigin mótaröð. Útspil FOTA gæti þó verið pólítísk aðferð til að þvinga FIA fram á samningaborðið með betri stöðu fyrir FOTA. "Ég vona að viðræður um málin haldi áfram. Nú er þetta í höndum Max Mosley. Það er ekki hægt að snarlækka rekstrarkostnað eins og FIA vill. Keppnislið eru með starfsfólk með samninga sem þarf að virða", sagði Fry. Liðin sem vilja stofna eigin mótaröð er m.a. Ferrari, McLaren, BMW og Renault, sem eru allt bílaframleiðendur með hátt í 1000 manna starfslið í Formúlu 1.
Tengdar fréttir Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Formúlu 1 lið stofna eigin mótaröð FOTA, samtök Formúlu 1 liða sendu frá sér tilkynningu þess efnis að stofnuð verði ný mótaröð. Liðin segjast búinn að gefast upp á FIA og vilji sinna sínum málum betur 2010. 19. júní 2009 08:25