Gerrard verður með gegn Chelsea 7. apríl 2009 12:26 AFP Fyrirliðinn Steven Gerrard verður á sínum stað í byrjunarliði Liverpool annað kvöld þegar liðið mætir Chelsea á Anfield í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar. Gerrard var talinn tæpur fyrir leikinn vegna nárameiðsla sem voru að stríða honum í leiknum gegn Fulham um helgina, en hann komst heill frá æfingu liðsins í morgun. Þetta eru góð tíðindi fyrir þá rauðu, enda hefur fyrirliðinn verið lykilmaður á góðum spretti liðsins undanfarið. Hann er markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með sjö mörk og þar af skoraði hann tvö mörk þegar Liverpool valtaði yfir Real Madrid í síðustu umferð. Argentínumaðurinn Javier Mascherano verður fjarri góðu gamni annað kvöld vegna leikbanns, en hann fékk gult spjald í síðari leiknum við Real. Þetta þýðir að þeir Xabi Alonso og Lucas verða líklega saman á miðjunni og Gerrard fyrir framan þá - rétt fyrir aftan framherjann Fernando Torres, ef marka má getgátur enskra miðla. Alvaro Arbeloa og Andrea Dossena fara í leikmann í síðari leiknum við Chelsea ef þeir fá spjald í leiknum annað kvöld. Þetta er fimmta árið í röð sem Liverpool og Chelsea mætast í Evrópukeppninni, en Chelsea hafði betur í sögulegu undanúrslitaeinvígi liðanna á síðustu leiktíð. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Fyrirliðinn Steven Gerrard verður á sínum stað í byrjunarliði Liverpool annað kvöld þegar liðið mætir Chelsea á Anfield í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar. Gerrard var talinn tæpur fyrir leikinn vegna nárameiðsla sem voru að stríða honum í leiknum gegn Fulham um helgina, en hann komst heill frá æfingu liðsins í morgun. Þetta eru góð tíðindi fyrir þá rauðu, enda hefur fyrirliðinn verið lykilmaður á góðum spretti liðsins undanfarið. Hann er markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með sjö mörk og þar af skoraði hann tvö mörk þegar Liverpool valtaði yfir Real Madrid í síðustu umferð. Argentínumaðurinn Javier Mascherano verður fjarri góðu gamni annað kvöld vegna leikbanns, en hann fékk gult spjald í síðari leiknum við Real. Þetta þýðir að þeir Xabi Alonso og Lucas verða líklega saman á miðjunni og Gerrard fyrir framan þá - rétt fyrir aftan framherjann Fernando Torres, ef marka má getgátur enskra miðla. Alvaro Arbeloa og Andrea Dossena fara í leikmann í síðari leiknum við Chelsea ef þeir fá spjald í leiknum annað kvöld. Þetta er fimmta árið í röð sem Liverpool og Chelsea mætast í Evrópukeppninni, en Chelsea hafði betur í sögulegu undanúrslitaeinvígi liðanna á síðustu leiktíð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn