Óttast var um líf Massa eftir óhapp 25. júlí 2009 14:13 Hugað að Felipe Massa í Búdapest. Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira