Myndaveisla: Golf í Grafarholti Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2009 08:00 Mynd/Daníel Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti