Rakel: Vitum að við getum alveg unnið titilinn í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2009 21:15 Rakel með Lengjubikarana eftir sigur Þór/KA í Kórnum í dag. Mynd/Óskar „Þetta er alveg frábært," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir að hún var nýbúin að lyfta fyrsta stóra bikar kvennaliðs félagsins. Þór/KA vann 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. „Þetta var mjög dramatískur leikur en vendipunkturinn var þegar Sandra fékk rauða spjaldið. Hún hefur örugglega haldið að hún væri inn í teig. Við skoruðum allavega úr aukaspyrnunni og síðan vorum við ákveðnari eftir það," sagði Rakel. Rakel skoraði sigurmark Þórs/KA í uppbótartíma. „Vesna fékk sendingu upp í hornið og gaf hann fyrir. Ég þurfti bara að leggja hann í markið," sagði Rakel hógvær. Rakel hefur komið heim með látum frá Danmörku því hún hefur skoraði sigurmörkin í tveimur fyrstu leikjunum, fyrst í 1-0 sigri á Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikarsins og svo í 3-2 sigri á Stjörnunni í úrslitaleiknum. „Það er mjög gaman að koma heim og ná að skora tvö svona mikilvæg mörk. Þetta mun hjálpa okkur inn í mótið," sagði Rakel sem hrósaði Þór/KA-stelpunum sem voru búnar að standa sig vel í vetur þrátt fyrir að það vantaði marga sterka leikmenn. Rakel býst við skemmtilegu móti en nú er aðeins vika í að Pepsi-deild kvenna fari af stað. Þór/KA mætir Breiðabliki í fyrsta leik. „Þær voru skiljanlega alveg hundfúlar með að tapa fyrir okkur og koma alveg brjálaðar inn í þann leik. það verður hörkuleikur," segir Rakel og bætir við: „Þessi deild verður miklu jafnari en hún hefur nokkurn tímann verið. Valur, Breiðablik, við, Stjarnan og Fylkir eru öll með mjög góð lið. Þetta verður mjög jafnt," segir Rakel en hún hefur mikla trú á sínu liði. „Við erum búnar að vinna öll helstu liðin og höfum gert jafntefli við Val. Við vitum að við getum alveg unnið. Það verður ekki vandamálið að við höfum ekki trú á því að við getum unnið titlana í sumar," sagði Rakel að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
„Þetta er alveg frábært," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir að hún var nýbúin að lyfta fyrsta stóra bikar kvennaliðs félagsins. Þór/KA vann 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. „Þetta var mjög dramatískur leikur en vendipunkturinn var þegar Sandra fékk rauða spjaldið. Hún hefur örugglega haldið að hún væri inn í teig. Við skoruðum allavega úr aukaspyrnunni og síðan vorum við ákveðnari eftir það," sagði Rakel. Rakel skoraði sigurmark Þórs/KA í uppbótartíma. „Vesna fékk sendingu upp í hornið og gaf hann fyrir. Ég þurfti bara að leggja hann í markið," sagði Rakel hógvær. Rakel hefur komið heim með látum frá Danmörku því hún hefur skoraði sigurmörkin í tveimur fyrstu leikjunum, fyrst í 1-0 sigri á Breiðabliki í undanúrslitum Lengjubikarsins og svo í 3-2 sigri á Stjörnunni í úrslitaleiknum. „Það er mjög gaman að koma heim og ná að skora tvö svona mikilvæg mörk. Þetta mun hjálpa okkur inn í mótið," sagði Rakel sem hrósaði Þór/KA-stelpunum sem voru búnar að standa sig vel í vetur þrátt fyrir að það vantaði marga sterka leikmenn. Rakel býst við skemmtilegu móti en nú er aðeins vika í að Pepsi-deild kvenna fari af stað. Þór/KA mætir Breiðabliki í fyrsta leik. „Þær voru skiljanlega alveg hundfúlar með að tapa fyrir okkur og koma alveg brjálaðar inn í þann leik. það verður hörkuleikur," segir Rakel og bætir við: „Þessi deild verður miklu jafnari en hún hefur nokkurn tímann verið. Valur, Breiðablik, við, Stjarnan og Fylkir eru öll með mjög góð lið. Þetta verður mjög jafnt," segir Rakel en hún hefur mikla trú á sínu liði. „Við erum búnar að vinna öll helstu liðin og höfum gert jafntefli við Val. Við vitum að við getum alveg unnið. Það verður ekki vandamálið að við höfum ekki trú á því að við getum unnið titlana í sumar," sagði Rakel að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn