Dýrasta kappakstursbraut heims nærri fullkláruð 27. ágúst 2009 07:30 Risavaxnar byggingar eru inn á mótsvæðinu í Abu Dhabi. Dýrasta Formúlu 1 braut heims er í smíðum í Abu Dhabi og verður notuð til kappaksturs þann 1. nóvember. Nokkrir ökumenn hafa litið á mannvirkin sem þykja stórfengleg. Mikið er í brautarstæðið lagt og markmið mósthaldara er að halda kappakstursmót að degi til eða næturlagi þegar þurfa þykir, en brautin liggur á hafnarsvæði rétt utan borgarinnar. Í raun hefur verið búin til ný höfn í kringum brautarstæðið svo listisnekkjur geti prýtt mótsstaðínn eins og í Mónakó og Valencia. Tvö risavaxinn glerhýsi með fullbúnu hóteli eru inn á miðju mótssvæðinu og keppendur þurfa m.a. að aka undirgöng, sem liggja undir eina áhorfendastúluna. Svæðinu er ætlað að stelja senunni af Dubai. sem hefur farið mikinn í kynningarstarfi síðustu ár með aðstoð Ferrari sem er að byggja þar skemmtigarð. En samskonar skemmtigarður verður í Abu Dhabi, og sýnishorn frá safni Guggenheim og Louvre til að laða að ferðamenn. Fjallað verður um brautarsmíðina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Sjá nánar um mótssvæðið Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Dýrasta Formúlu 1 braut heims er í smíðum í Abu Dhabi og verður notuð til kappaksturs þann 1. nóvember. Nokkrir ökumenn hafa litið á mannvirkin sem þykja stórfengleg. Mikið er í brautarstæðið lagt og markmið mósthaldara er að halda kappakstursmót að degi til eða næturlagi þegar þurfa þykir, en brautin liggur á hafnarsvæði rétt utan borgarinnar. Í raun hefur verið búin til ný höfn í kringum brautarstæðið svo listisnekkjur geti prýtt mótsstaðínn eins og í Mónakó og Valencia. Tvö risavaxinn glerhýsi með fullbúnu hóteli eru inn á miðju mótssvæðinu og keppendur þurfa m.a. að aka undirgöng, sem liggja undir eina áhorfendastúluna. Svæðinu er ætlað að stelja senunni af Dubai. sem hefur farið mikinn í kynningarstarfi síðustu ár með aðstoð Ferrari sem er að byggja þar skemmtigarð. En samskonar skemmtigarður verður í Abu Dhabi, og sýnishorn frá safni Guggenheim og Louvre til að laða að ferðamenn. Fjallað verður um brautarsmíðina í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Sjá nánar um mótssvæðið
Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira