Umfjöllun: Vinnusigur Njarðvíkinga gegn Fjölni Ragnar Vignir skrifar 29. október 2009 22:19 Úr leik Fjölnis og Njarðvíkur í kvöld. Mynd/Daníel Njarðvík vann í kvöld níu stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginum í kvöld, 73-64. Liðið er því enn með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Iceland Express-deild karla. Fyrir leikinn hefði mátt búast við einstefnu gestanna en annað kom á daginn. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og heimamenn lengi yfir. Fjölnismenn voru virkilega grimmir í fyrir hlé og börðumst um hvern einasta bolta og náðu mörgum sóknarfráköstum þrátt fyrir turnanna tvo, þá Pál Kristinsson og Friðrik Stefánsson í liði Njarðvíkur. Gestirnir voru að sama skapi mjög lengi í gang og virkuðu bæði áhuga- og andlausir í sínum aðgerðum, sérstaklega í fyrsta leikhluta. Þegar leið að hálfleik vöknuðu gestirnir og eftir nokkrar þriggja stiga körfur komust Njarðvíkingar yfir og leiddu með fjórum stigum í hálfleik, 34-30. Í þriðja leikhluta var mikið jafnræði með liðunum en þó voru gestirnir ávallt skrefinu á undan og sýndu loks sitt rétta andlit. Munurinn fyrir síðasta leikhlutann var fjögur stig og í raun var leikurinn enn opinn. Í síðasta fjórðungnum spilaði Njarðvík hins vegar mjög yfirvegaðan og góðan leik. Stórskytturnar Magnús Gunnarsson og Jóhann Ólafsson skiluðu á köflum mikilvægum stigum og þá var Friðrik Stefánsson traustur undir körfunni. Við þessa reynsluleikmenn réðu Fjölnismenn einfaldlega ekki og gestirnir sigu á endanum fram úr heimamönnum. Þeir gáfust þó aldrei upp og héldu muninum í leikslok í níu stigum. Fjölnismenn spiluðu alls ekki illa í þessum leik. Vörnin var góð lengst af en það var eins og menn misstu móðinn þegar leið á síðasta leikhlutann. Liðið var að búa til góðar sóknir lengst af en skotnýtingin var ekki nógu góð. Gestirnir frá Njarðvík geta spilað mun betur en þeir gerðu í Grafarvoginum í kvöld. Liðið var lengi í gang og það var ekki fyrr en stórskyttur þeirra fóru að hitta vel sem munurinn milli liðanna jókst. Það verður þó teljast styrkur að vinna sigur þrátt fyrir frekar slaka frammistöðu heilt yfir. Liðið mun bara halda áfram að styrkjast og verður að teljast líklegt til afreka í vetur. Stig Fjölnis: Christopher Smith 23, Ægir Steinarsson 13,Magni Hafsteinsson 12, Arnþór Guðmundsson 9, Níels Dungal 5, Sverrir Kári Karlsson 2. Stig Njarðvíkur: Magnús Gunnarsson 20, Guðmundur Jónsson 17, Friðrik Stefánsson 12, Páll Kristinsson 8, Jóhann Ólafsson 8, Rúnar Erlingsson 4, Hjörtur Einarsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Njarðvík vann í kvöld níu stiga sigur á Fjölni í Grafarvoginum í kvöld, 73-64. Liðið er því enn með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Iceland Express-deild karla. Fyrir leikinn hefði mátt búast við einstefnu gestanna en annað kom á daginn. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og heimamenn lengi yfir. Fjölnismenn voru virkilega grimmir í fyrir hlé og börðumst um hvern einasta bolta og náðu mörgum sóknarfráköstum þrátt fyrir turnanna tvo, þá Pál Kristinsson og Friðrik Stefánsson í liði Njarðvíkur. Gestirnir voru að sama skapi mjög lengi í gang og virkuðu bæði áhuga- og andlausir í sínum aðgerðum, sérstaklega í fyrsta leikhluta. Þegar leið að hálfleik vöknuðu gestirnir og eftir nokkrar þriggja stiga körfur komust Njarðvíkingar yfir og leiddu með fjórum stigum í hálfleik, 34-30. Í þriðja leikhluta var mikið jafnræði með liðunum en þó voru gestirnir ávallt skrefinu á undan og sýndu loks sitt rétta andlit. Munurinn fyrir síðasta leikhlutann var fjögur stig og í raun var leikurinn enn opinn. Í síðasta fjórðungnum spilaði Njarðvík hins vegar mjög yfirvegaðan og góðan leik. Stórskytturnar Magnús Gunnarsson og Jóhann Ólafsson skiluðu á köflum mikilvægum stigum og þá var Friðrik Stefánsson traustur undir körfunni. Við þessa reynsluleikmenn réðu Fjölnismenn einfaldlega ekki og gestirnir sigu á endanum fram úr heimamönnum. Þeir gáfust þó aldrei upp og héldu muninum í leikslok í níu stigum. Fjölnismenn spiluðu alls ekki illa í þessum leik. Vörnin var góð lengst af en það var eins og menn misstu móðinn þegar leið á síðasta leikhlutann. Liðið var að búa til góðar sóknir lengst af en skotnýtingin var ekki nógu góð. Gestirnir frá Njarðvík geta spilað mun betur en þeir gerðu í Grafarvoginum í kvöld. Liðið var lengi í gang og það var ekki fyrr en stórskyttur þeirra fóru að hitta vel sem munurinn milli liðanna jókst. Það verður þó teljast styrkur að vinna sigur þrátt fyrir frekar slaka frammistöðu heilt yfir. Liðið mun bara halda áfram að styrkjast og verður að teljast líklegt til afreka í vetur. Stig Fjölnis: Christopher Smith 23, Ægir Steinarsson 13,Magni Hafsteinsson 12, Arnþór Guðmundsson 9, Níels Dungal 5, Sverrir Kári Karlsson 2. Stig Njarðvíkur: Magnús Gunnarsson 20, Guðmundur Jónsson 17, Friðrik Stefánsson 12, Páll Kristinsson 8, Jóhann Ólafsson 8, Rúnar Erlingsson 4, Hjörtur Einarsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira