Meistaradeildin: Ronaldo með tvennu fyrir Real Madrid Ómar Þorgeirsson skrifar 15. september 2009 20:48 Ronaldo fagnar einu marka sinna í kvöld. Nordic photos/AFP Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. Real Madrid leiddi 0-3 í hálfleik gegn FC Zürich með mörkum Cristiano Ronaldo, Raul og Gonzalo Higuain en sigurinn var ekki höfn þá. Svisslendingarnir svöruðu með tveimur mörkum með stuttu millibili um miðbik síðari hálfleiks en það voru svo Ronaldo og Guti sem innsigluðu sigur Madridinga með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. Niðurstaðan var sem segir 2-5 sigur Real Madrid en Ronaldo skoraði bæði mörk sín í leiknum beint úr aukaspyrnum. Paul Scholes skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United heimsótti Besiktas til Tyrklands í fremur tíðindalitlum leik lengi vel en engu að síður frábær byrjun hjá Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans á erfiðum útivelli. Chelsea lét sér einnig nægja að vinna með einu marki sem Nicolas Anelka skoraði í upphafi síðari hálfleiks gegn Porto á Brúnni. Úrslit kvöldsins og markaskorarar: A-riðill: Juventus-Bordeaux 1-1 1-0 Vincenzo Laquinta (63.), 1-1 Jaroslav Plasil (75.).Maccabi Haifa-Bayern München 0-3 0-1 Daniel van Buyten (65.), 0-2 Thomas Muller (85.), 0-3 Thomas Muller (88.).B-riðill: Wolfsburg-CSKA Moskva 3-1 1-0 Grafite (35.), 2-0 Grafite (41.), 2-1 Alan Dzagoev (77.), 3-1 Grafite (87.).Besiktas-Manchester United 0-1 0-1 Paul Scholes (77.).C-riðill: FC Zürich-Real Madrid 2-5 0-1 Cristiano Ronaldo (27.), 0-2 Raul (34.), 0-3 Gonzalo Higuain (45.), 1-3 Margairaz (64.), 2-3 Aegerter (65.), 2-4 Ronaldo (89.), 2-5 Guti (90.).Marseille-AC Milan 1-2 0-1 Filippo Inzaghi (28.), 1-1 Gabriel Heinze (50.), 1-2 Filippo Inzaghi (76.).D-riðill: Chelsea-Porto 1-0 1-0 Nicolas Anelka (48.).Atletico Madrid-APOEL FC 0-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. Real Madrid leiddi 0-3 í hálfleik gegn FC Zürich með mörkum Cristiano Ronaldo, Raul og Gonzalo Higuain en sigurinn var ekki höfn þá. Svisslendingarnir svöruðu með tveimur mörkum með stuttu millibili um miðbik síðari hálfleiks en það voru svo Ronaldo og Guti sem innsigluðu sigur Madridinga með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. Niðurstaðan var sem segir 2-5 sigur Real Madrid en Ronaldo skoraði bæði mörk sín í leiknum beint úr aukaspyrnum. Paul Scholes skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United heimsótti Besiktas til Tyrklands í fremur tíðindalitlum leik lengi vel en engu að síður frábær byrjun hjá Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans á erfiðum útivelli. Chelsea lét sér einnig nægja að vinna með einu marki sem Nicolas Anelka skoraði í upphafi síðari hálfleiks gegn Porto á Brúnni. Úrslit kvöldsins og markaskorarar: A-riðill: Juventus-Bordeaux 1-1 1-0 Vincenzo Laquinta (63.), 1-1 Jaroslav Plasil (75.).Maccabi Haifa-Bayern München 0-3 0-1 Daniel van Buyten (65.), 0-2 Thomas Muller (85.), 0-3 Thomas Muller (88.).B-riðill: Wolfsburg-CSKA Moskva 3-1 1-0 Grafite (35.), 2-0 Grafite (41.), 2-1 Alan Dzagoev (77.), 3-1 Grafite (87.).Besiktas-Manchester United 0-1 0-1 Paul Scholes (77.).C-riðill: FC Zürich-Real Madrid 2-5 0-1 Cristiano Ronaldo (27.), 0-2 Raul (34.), 0-3 Gonzalo Higuain (45.), 1-3 Margairaz (64.), 2-3 Aegerter (65.), 2-4 Ronaldo (89.), 2-5 Guti (90.).Marseille-AC Milan 1-2 0-1 Filippo Inzaghi (28.), 1-1 Gabriel Heinze (50.), 1-2 Filippo Inzaghi (76.).D-riðill: Chelsea-Porto 1-0 1-0 Nicolas Anelka (48.).Atletico Madrid-APOEL FC 0-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn