Chelsea jafnar tilboð Liverpool í Johnson Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2009 09:00 Glen Johnson varð bikarmeistari með Portsmouth í fyrra. Nordic Photos / Getty Images Portsmouth hefur nú samþykkt tilboð Chelsea í bakvörðinn Glen Johnson upp á 17,5 milljónir punda. Félagið var þegar búið að taka jafn háu boði Liverpool í kappann og allt útlit fyrir að Johnson væri á leið þangað. Johnson kom til Portsmouth frá Chelsea fyrir fjórar milljónir punda fyrir tveimur árum síðan. Hann þarf nú að ákveða sig hvert hann vill fara. "Málið verður leyst í byrjun næstu viku," sagði Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth. "Sjálfur er mér sama hvert hann fer, hann ræður því sjálfur. Samningarnir eru nánast eins." "Glen vill spila reglulega í Meistaradeildinni. Hann er búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu á nýjan leik og ég skil hann því vil. Stundum verður maður að vera sanngjarn gagnvart leikmönnunum. Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Portsmouth hefur nú samþykkt tilboð Chelsea í bakvörðinn Glen Johnson upp á 17,5 milljónir punda. Félagið var þegar búið að taka jafn háu boði Liverpool í kappann og allt útlit fyrir að Johnson væri á leið þangað. Johnson kom til Portsmouth frá Chelsea fyrir fjórar milljónir punda fyrir tveimur árum síðan. Hann þarf nú að ákveða sig hvert hann vill fara. "Málið verður leyst í byrjun næstu viku," sagði Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth. "Sjálfur er mér sama hvert hann fer, hann ræður því sjálfur. Samningarnir eru nánast eins." "Glen vill spila reglulega í Meistaradeildinni. Hann er búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu á nýjan leik og ég skil hann því vil. Stundum verður maður að vera sanngjarn gagnvart leikmönnunum.
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira