Ferrari í fýlu við Frank Williams 4. ágúst 2009 17:49 Ferrari liðið er ekki sátt við Williams þessa dagana, Forráðamenn Ferrari eru afar ósáttir að Frank Williams og lið hans hafi sett sig á móti því að Michael Schumacher fái einn æfingadag á 2009 bíl. Williams vill að farið sé að reglum um æfingabann milli móta og ekki skapað fordæmi á breytingum. "Liðið sem er á móti ráðhagnum hefur ekkert unnið síðustu ár og sýna neikvætt íþróttamannslegt fordæmi enn eina ferðina. Á dögunum samþykkti Ferrari að nýliðinn Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso fengi samskonar prufudag, en menn þurftu að setja sig upp á móti því líka", segir á vefsíðu Ferrari í dag. Schumacher keyrir í stað Felipe Massa og liðið vildi leyfa honum spreyta sig á bíl, áður en út í alvöruna er komið. Williams liðið reið á vaðið og sagði það ótækt að hann fengi undanþágu og Torro Rosso og Red Bull fylgdu í kjölfarið. Schumacher hefur ekið 2007 bíl á æfingum og hvað líkamsrækt varðar hefur hann lést um 3 kg frá því tilkynnt var um þátttöku hans. Sjá nánar um málið Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn Ferrari eru afar ósáttir að Frank Williams og lið hans hafi sett sig á móti því að Michael Schumacher fái einn æfingadag á 2009 bíl. Williams vill að farið sé að reglum um æfingabann milli móta og ekki skapað fordæmi á breytingum. "Liðið sem er á móti ráðhagnum hefur ekkert unnið síðustu ár og sýna neikvætt íþróttamannslegt fordæmi enn eina ferðina. Á dögunum samþykkti Ferrari að nýliðinn Jamie Alguersuari hjá Torro Rosso fengi samskonar prufudag, en menn þurftu að setja sig upp á móti því líka", segir á vefsíðu Ferrari í dag. Schumacher keyrir í stað Felipe Massa og liðið vildi leyfa honum spreyta sig á bíl, áður en út í alvöruna er komið. Williams liðið reið á vaðið og sagði það ótækt að hann fengi undanþágu og Torro Rosso og Red Bull fylgdu í kjölfarið. Schumacher hefur ekið 2007 bíl á æfingum og hvað líkamsrækt varðar hefur hann lést um 3 kg frá því tilkynnt var um þátttöku hans. Sjá nánar um málið
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Í beinni: Ísland - Grikkland | Geta tryggt sig á fjórtánda EM í röð Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira